Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - aug. 2019, Síða 3

Ljósmæðrablaðið - aug. 2019, Síða 3
3LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ - ÁGÚST 2019 EFNISYFIRLIT 4 Ritstjórnarpistill Emma Marie Swift 6 Ávarp formanns Ljósmæðrafélagsins Áslaug Íris Valsdóttir 7 Ljósmæðrafélag Íslands 100 ára Minningarsteinn afhjúpaður við Laugaveg 20 8 Afmælisárinu fagnað með fjölbreyttum hætti 10 Skýrsla stjórnar LMFÍ starfsárið 2018-2019 Áslaug Íris Valsdóttir 14 Norðurlandaráðstefna ljósmæðra 2019 í Reykjavík 2. - 4. maí 18 Íslenskar ljósmæðrarannsóknir og samstarfsnet 20 Ráðgjöf um getnaðarvarnir á kvennadeild Landspítalans í 20 ár Ritrýnd fræðigrein: Sóley S. Bender 25 Fæðingarsögur ömmu Nemaverkefni frá Sunnu Maríu Helgadóttur 27 Heilbrigðisspjall: Upplýsingar til erlendra kvenna Edythe L. Mangindin 30 „Ég var að feila á því eina sem kona á að geta gert“ Orðræðugreining á frásögnum kvenna sem áttu í erfiðleikum með brjóstagjöf Ritrýnd fræðigrein: Sunna Símonardóttir og Helga Gottfreðsdóttir 36 Ljósmæður hljóta mikilvæga rannsóknarstyrki frá RANNÍS 38 Ljóð fjallkonunnar Linda Vilhjálmsdóttir 39 Nauðsynlegt nú sem aldrei fyrr að verja barneignarþjónustu í landinu öllu Hugleiðing ljósmóður: Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ er gefi ð út af Ljósmæðrafélagi Íslands Borgartúni 6, 105 Reykjavík Sími: 595 5155 Fax: 588 9239 Netfang: formadur@ljosmodir.is skrifstofa@ljosmodir.is Heimasíða: www.ljosmaedrafelag.is ÁBYRGÐARMAÐUR Áslaug Valsdóttir, formaður LMFÍ formadur@ljosmaedrafelag.is RITNEFND Ólöf Ásta Ólafsdóttir, olofol@hi.is, ritstjóri Berglind Hálfdánsdóttir, berglindh@hi.is Anna Guðný Hallgrímsdóttir, anna.gudny.hallgrimsdottir@heilsugaeslan.is Edythe L. Mangindin, edythe.mangindin@gmail.com Emma Marie Swift, emma.marie.swift@gmail.com Rut Guðmundsdóttir, srutgudmunds@gmail.com Steinunn Blöndal, steinablondal@gmail.com RITSTJÓRN FRÆÐILEGS EFNIS Ólöf Ásta Ólafsdóttir, olofol@hi.is Berglind Hálfdánsdóttir, berglindh@hi.is Emma Marie Swift, emma.marie.swift@gmail.com MYNDIR Birgir Ísleifur Mummi Kristinn Ingvarsson Edythe Mangindin Ólafur J. Engilbertsson Sigurborg Þorkelsdóttir Sunna María Schram PRÓFARKALESTUR Kristín Edda Búadóttir AUGLÝSINGAR Ljósmæðrafélag íslands UMBROT OG PRENTVINNSLA Prentun.is Ljósmæðrablaðið er opinbert tímarit Ljós- mæðrafélags Íslands og er öllum ljósmæðrum heimilt að senda efni í blaðið. Greinar sem birtast í blaðinu eru alfarið á ábyrgð greinahöf- unda og endurspegla ekki endilega viðhorf ritstjóra, ritnefndar eða Ljósmæðrafélagsins. Það er stefna ritnefndar að a.m.k. ein ritrýnd grein sé í blaðinu hverju sinni og hún áskilur sér rétt til að hafna greinum sem eru mál- efnum ljósmæðra óviðkomandi. Gert er ráð fyrir að gefa út tvö tölublöð á ári. Skilafrestur er í samráði við ritnefnd og skal efni berast á tölvutæku formi. FORSÍÐA Ljósmæðrafélag Íslands 100 ára ISSN nr. 1670-2670

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.