Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - aug. 2019, Síða 37

Ljósmæðrablaðið - aug. 2019, Síða 37
37LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ - ÁGÚST 2019 NEMANDI HEITI VERKEFNIS LEIÐBEINANDI Kristín Georgsdóttir Svefn fyrir tvo: Áhrif svefngæða og svefn- lengdar á meðgöngu á útkomu fæðingar Berglind Hálfdánsdóttir Edda Rún Kjartansdóttir Þunglyndi á meðgöngu. Hvaða lyfjalausu úrræði geta bætt geðheilsu barnshafandi kvenna? Berglind Hálfdánsdóttir Guðrún Hulda Gunnarsdóttir Konur sem glíma við offitu á barneignar- aldri og á meðgöngu. Hvað er til ráða? Ólöf Ásta Ólafsdóttir Eva Berglind Tuliniu Fæðingarmáti eftir fyrri keisaraskurð. Hvetjandi og hindrandi þættir á ákvörðun kvenna Hildur Sigurðardóttir Petrea Á. Ásbjörnsdóttir Að takast á við foreldrahlutverkið með kvíða: Afleiðingar og þörf á stuðningi Hildur Sigurðardóttir Ingunn Lúðvíksdóttir Þjálfun afreksíþróttakvenna á meðgöngu Hildur Kristjánsdóttir Agla Ösp Sveinsdóttir Heilsusamtal fyrir þungun og fræðsla ljós- mæðra til ungmenna. Getum við gert betur? Emma Marie Swift Rebekka Jóhannesdóttir Hvað hefur áhrif á val á fæðingarstað? Emma Marie Swift Sandra Bjarnadóttir Samfelld þjónusta ljósmæðra: Heilsusamtal og skoðun eftir fæðingu Ólöf Ásta Ólafsdóttir og Laufey Ólöf Hilmardóttir KYNNING Á LOKAVERKEFNUM TIL KANDÍDATSPRÓFS Í LJÓSMÓÐURFRÆÐI 31. MAÍ 2019 HÆGT ER AÐ NÁLGAST ÖLL VERKEFNIN Á VEFSLÓÐINNI: WWW.SKEMMAN.IS TVÆR LJÓSMÆÐUR LJÚKA DOKTORSNÁMI 2019 Emma Marie Swift lauk doktorsnámi í ljósmóðurfræði við Háskóla Íslands og ber ritgerð hennar heitið Promoting normal birth amid modern technology: Opportunities and challenges in Iceland. Sigríður Sía Jónsdóttir lauk doktorsnámi frá Linnéuniversitetet, Kalmar/Växjö í Svíþjóð og ber ritgerð hennar heitið Effects of perinatal distress, satisfaction in partner relationship and social support on pregn- ancy and outcome of childbirth. Emma og Sía kynna rannsóknir sínar á Norðurlandaráðstefnunni í Hörpu. Ljósmæður 2019 í þjóðbúningum eins og þær sem útskrifuðust fyrir 100 árum og stóðu að stofnun Ljósmæðrafélags Íslands.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.