Jólablað - 01.12.1930, Page 14

Jólablað - 01.12.1930, Page 14
12 fc-- JOLAGJAFIR. Bækur ern kærkomnustu jólagjafirnar. Af bókum, sem allir vilja eiga, má nefna: Kvæðasafn eftir Davíð Stefánsson I.-II. bindi, Saga Snatbjarnar í Hergilsey, Saga af bróður Ylfing, Ferða- ininningær Sveinbjarnar Egilssonar, Brennumenn eftir Guðmund Hagalín, Gráskinna I.-II., Gríma I.-III , Guð og lukkan eftir Guðmund Hagalín, Vilhjálmur Stefánsson, Mahatma Gandhi, Hvammar eftir Einar Benediktsson, Arin og eilífðin eftir pró- fessor Harald Nielsson, Sálmabækur o. íl. o. II. Bókaverslun Þorst. M. Jónssonar. margar ágætar þrotum komnir Mikið lesefni fyrir lítið verð getið þjer fengið með því að kaupa eldri árganga af Nýjuin Kvöldvökum. En eins og kunnugt er, hafa Kvöldvökurnar flutt sögur. Nú eru margir eldri árgangar þeirra að og því getur hver dagur, sem líður, orðið sein- astur, að hægt sje að fá þær. Bókaverslun Porst. M. Jónssonar. STAFSETN/NGA ORGABOK eftir Freystein Gunnarsson er nýútkomin. Nauðsynleg handbók öllum þeim, er vilja skrifa rjett.— Swan-lindarpennar eru bestu pennarnir, sem hægt er að fá. Teknir til viðgerðar, ef bila. — Eversharp-blýantar fást fyrst um sinn með 20 prc. afslætti. — Þýskar og enskar bækur nýkomnar. — TIL /OLANNA; Jólatrje, jólakerti, jólaskraut, jólaborðdreglar, jólaserviettur, hylluborðar o. m, fl. — Góðar jólagjafir eru myndastækkunarspeglar, skrifsett, peningaveski, skrautbrjefapappír í möppum og kössum, myndarammar, myndir og ýmislegt fleira. — Björnson Samlede Værker o. íleirí danskar bækur. — Bökaverslun Þorst. M. Jónssonar.

x

Jólablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað
https://timarit.is/publication/1419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.