Gríma - 01.09.1934, Page 26

Gríma - 01.09.1934, Page 26
24 FRÁ SÉRA BJARNA Á ÞÖNGLABAKKA iels á Stað í Kinn, ólafssonar, Tómassonar, Eiríks- sonar frá Mælifelli. Áttu þau tvo sonu, meðal fleiri barna, er hétu Eyjólfur og Jón. Varð hinn síðar- nefndi seinna rector á Hólum og þar á eftir prest- ur að Staðarbakka. Hafði hann meira ástríki af föður sínum, enda felldu þeir betur skap saman. Svo bar við að vetrarlagi, að séra Bjarni var far- inn austur í Flatey til að embætta. Kemur þá Jón að máli við Eyjólf bróður sinn og biður hann að ganga með sér út í kirkjugarð; vill hann freista, hvort sér takist að vekja upp draug. Biður Eyjólf- ur hann fyrir alla muni að láta af ráðagerð þessari og vill engan hlut eiga í særingunum með honum, en Jón fer engu að síður. Gengur þá Eyjólfur á eftir honum og sezt á kirkjugarðinn. Nú tekur Jón til við forneskju sína og skiftir það engum togum, að draugurinn rekur upp höfuðið og spyr, hvað hann eigi að gera. Verður Jón þá úr- ræðalítill, en segir þó í ofboði: »Farðu til föður míns«. Draugsi lætur ekki segja sér þetta tvisvar og skundar austur til Flateyjar. Kemur hann þangað í það mund, sem séra Bjarni er kominn í predikun- arstól, fer upp á stólsgluggann og lætur hið dólgs- legasta. Verður presti heldur en ekki bilt við gest- komuna og má þar engum galdri við koma, heldur segir: »Farðu til Ásmundar í Brekku«. Það var bóndi í Fjörðum, sem þótti vita lengra en nef hans náði. Ásmundur bóndi var í hesthúsi og kominn í tótt- til að sækja hey handa reiðhesti sínum. En þegar hann kemur fram í stallinn með heyið, er draugur- inn kominn í husið og búinn að drepa hestinn. Tek-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.