Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 31

Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 31
PENINGARNIR I EYVINDARSTAÐATÚNI 29 varð að lóga honum. Slíkar hrakfarir og aðrar verri fóru og hinir, sem að þessu verki höfðu staðið. 8. Hlynnr og Blákápa. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar). Kóngur og drottning réðu fyrir ríki; þau áttu son þann, er Hlynur hét; ólst hann upp með foreldrum sínum og varð hinn mannvænlegasti. Þegar hann var fulltíða orðinn, tók hann sér marga sveina til þjónustu og lét reisa sér kastala úti í skógi; dvaldi hann þar einatt, æfði sig á dýraveiðum og varð hinn fræknasti skotmaður. Það var einhverju sinni, að kóngsson reið á dýra- veiðar með sveinum sínum og dreifðu þeir sér víðs- vegar um skóginn til að elta dýrin; fór svo að lok- um, að kóngsson varð einn síns liðs, en þoka var um daginn, svo að þeir sáu sjaldan hver til annars. Að áliðnum degi sér kóngsson hjört einn mikinn cg fagrann, sem hann langaði mjög til að leggja að velli, en aldrei getur hann komizt svo nærri hirtin- um, að hann komi skoti á hann. Fór svo að lokum, eftir langan eltingaleik, að hestur kóngssonar gafst upp undir honum, en svo ákafur var kóngsson, að hann skeytti því engu, heldur elti hjörtinn fótgang- andi eins hratt og hann mátti; þó missti hann sjón- ar á honum áður en langt um leið. Nú færist nóttin yfir, og þá fyrst gætir kóngsson þess, að hann er villtur orðinn; hann heldur kyrru fyrir meðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.