Gríma - 01.09.1934, Síða 33

Gríma - 01.09.1934, Síða 33
HLYNUR OG fiLÁKÁPA 31 hönd þína upp á það«, segir Blákápa og gerir hann það. »Ef eg á þegar í stað að segja þér, hvaða skil- yrði eg set þér«, segir Blákápa alvarlega, »þá er það á þá leið, að þú gangir að eiga mig, þegar eg hef frelsað þig úr höndum tröllanna. — En nú verð- ur þú að ganga á skóginn aftur og ráfa þar að- hlynningarlaus, láta klæði þín rifna á greinum trjánna og skó þína slitna á steinum og rótarhnyðj- um. En er þú hittir tröllkonurnar, máttu með engu móti láta þær fá grun um að þú hafir gist hjá mér í nótt, því að það ríður á lífi þínu; mundu þær ekki hika við að drepa þig þegar í stað, ef þær vissu, að þú hefðir notið minna ráða«. Hlynur sefur af um nóttina og morguninn eftir gefur Blákápa honum enn ýmis heilræði um það, hvernig hann skuli haga sér við skessurnar og verð- ur því öll framkoma hans við þær mæðgur mest að hennar undirlagi. Kveður hann nú Blákápu og geng- ur á skóginn; stefnir hann til fjalla þeirra er hann sér gnæfa í fjarska yfir skógarþykknið og heldur þannig áfram í þrjá daga, án þess að verða nokk- urrar nýlundu var. Heldur hann kyrru fyrir um nætur, meðan dimmast er og ekki hefur hann ann- að til næringar sér en skógaraldin. — Að kvöldi hins þriðja dags sér Hlynur þústur nokkrar álengd- ar; stefnir hann beint á þær og sér, að þær eru á hreyfingu. Eru þetta tröllkonurnar, og þykir Hlyni þær vera allmiklar á velli og eftir því ófríðar; gengur hann til þeirra og heilsar þeim kurteislega, en þær taka kveðjunni vel og hlæja stóra hlátra og langa. Þá spyr eldri skessan, hverra manna hann sé, en hann segir henni sem var, að hann sé kóngs- son, sem villzt hafi á dýraveiðum og ekki náð til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.