Gríma - 01.09.1934, Síða 43

Gríma - 01.09.1934, Síða 43
HLYNUR OG BLÁKÁPA 41 ein, hvað þér leið«, hélt fóstra mín áfram, »en ekki gat eg varnað því að svo færi, því að mig skortir töframennt við Skrámu; mun eg þó héðan af gera allt hvað eg get til að liðsinna þér«. — Nokkru síð- ar lét fóstra mín reisa skála þann, er eg hafðist við í og hefir vafalaust breitt einhverja hulu yfir hann, svo að tröllin sæju hann ekki, því að aldrei hef eg orðið fyrir ónáðum af þeirra hendi, þótt þau ættu þar oft leið um. Sömuleiðis gaf fóstra mín mér hina bláu kápu, sem eg hef klæðzt til þessa og kvað hún kápuna varpa mildára svip á yfirbragð mitt, svo að það sýndist ekki eins tröllslegt og áður; tók eg svo nafn af kápu þessari. — Þeir Skröggur og Gautur fóru oft í gegnum skóginn og alft til sjávar fram, til að leita fanga, en eitt sinn skall á þá svo dimm þoka, að þeir sáu ekki handa sinna skil, rös- uðu fram af sjávarhömrum og týndust; grunar mig að fóstra mín hafi átt sök á þeim atburði. — Nær því fimm ár hafði eg verið í álögunum, þegar þú heimsóttir mig í skála mínum í fyrsta sinni, og var mér eigi ókunnugt um ferð þína. Er nú saga mín á enda og liggur þá næst fyrir, að við förum til föður þíns og segjum honum, hvernig til hefur skipazt um málefni mitt; þykist eg þess fullviss, að honum þyki eg yfirbragðsfegri nú en síðast, þegar hann sá mig«. Að svo mæltu tóku þau sig upp og fóru til kóngs- hallar. Tók kóngur syni sínum vel og spurði, hver væri kona sú hin fagra, sem væri í fylgd með hon- um. Hlynur sagði þá upp alla sögu og þóttu kóngi þetta hinir undraverðustu atburðir. Lét hann slá upp veizlu hinni veglegustu og sýndi tengdadóttur sinni öll merki virðingar og alúðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.