Gríma - 01.09.1934, Page 65

Gríma - 01.09.1934, Page 65
SILKIKLÚTURINN ÚR SVALBARÐSKIRKJUGARÐI 68 hendinni um dyrastafinn, hafði stúlkan smeygt sér öfugri undir handarkrika hennar og horfið fram í göngin. — Amma hafði fullan grun um, að silki- klúturinn, sem upp úr garðinum kom, hefði verið í vörzlum Bjarna, því að morguninn eftir gekk hann ofan að Svalbarði. Varð hún þess vísari, að hann iiitti þar enga menn að máli, svo að hún gizkaði á, að hann hefði verið að skila klútnum aftur í garð- inn. Upp frá þessu bar aldrei á því, að Bjarni léti illa í svefni. 21. Saltvíknrtfra. (Eftir handriti Baldvins Jónatanssonar). Saltvíkurtýru kalla menn hér norðanlands ljós það, sem er lítið og logar dauft. Nafn þetta hefur við sögulegan atburð að styðjast, sem nú skal greina. Endur fyrir löngu bjó bóndi nokkur í Salt- vík við Húsavík í Þingeyjarsýslu. Hann var maður ágjarn og fram úr öllu lagi nízkur. Svo bar við einn vetur, að honum varð ljósmatar vant, en á þeim dögum var notað lýsi eða tólg til ljósa. Nú tímdi bóndi ekki fyrir nokkurn mun að afla sér ljósmatar, en gat hins vegar ekki án hans verið. Stuttu áður hafði verið jarðaður í Húsavíkurkirkjugarði maður nokkur, sem var mjög feitur og hafði ístru. Bóndi tók því það ráð, að hann gróf upp líkið um nótt, gat náð af því ístrunni og hefði hana heim með sér; setti hann ístruna í kolu og kveikti siðan á henni. Logaði dauft á kolunni, með svartbláum loga, sem bar litla birtu, en karl sagði, að hún yrði að duga í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.