Gríma - 01.09.1934, Page 81

Gríma - 01.09.1934, Page 81
HÁLSSKORNI DRAUGURINN 79 vegna þess að hann náði ekki ástum heimasætunnar þar. 31. Hejrnir Rösu á Geiteyjarströnd. (Eftir handriti Baldvins Jónatanssonar). Signrður hét maður, Jóhannesson, sem lengi bjó á Geiteyjarströnd við Mývatn. Kona hans hét Rósa og var Guðlaugsdóttir, greind kona og velmetin. Einu sinni sem oftar var Rósa að skammta fólki sínu að morgni dags inni í búri, sem var innsta og nyrzta hús í bænum, inn af eldhúsi. Heyrir hún þá allt í einu fótatak, svo sem einhver þungstígur komi að framan með vatnsfötur og beri þær inn í eld- húsið. Bjóst hún við, að þetta væri einhver heima- pilta að bera inn vatn. En þá heyrir hún glöggt að sá, sem vatnið ber, dettur með föturnar í eldhúsinu; glamrar í fötunum og vatnið streymir út um gólfið. Verður Rósu illt við þetta og hrópar upp: »Guð al- máttugur, hvað gengur á?« Þýtur hún í ofboði fram í eldhúsið, til þess að gæta að þessu, en þá er þar enginn maður, engar vatnsfötur eða vatn á gólfinu. Gengur hún þá í skyndi út á hlaðið, og eru piltar þar við önnur verk, en enginn hafði í eldhúsið kom- ið. — Nokkurri stundu síðar kom þar að Hjálmar bóndi Helgason frá Vogum, sem er næsti bær við Geiteyjarströnd; heilsaði hann fólkinu og var alvar- legur í bragði. Sagði hann að þenna sama morgun hefði gamall maður, Jóhannes að nafni, sem var próventukarl hjá honum, verið að bera vatn, orðið bráðkvaddur og dottið dauður niður þar í hlaðvarp- anum ineð föturnar. Taldist mönnum svo til, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.