Gríma - 01.09.1934, Síða 82

Gríma - 01.09.1934, Síða 82
80 HEYENIR RÓSU Á GEITEYJARSTRÖND Rósa hefði heyrt umganginn og lætin í eldhúsinu um sama leyti, sem Jóhannes hefði dottið niður. öðru sinni, að vetrarlagi, var Rósa stödd ásamt fleira fólki á hlaðinu á Geiteyjarströnd. Heyrði hún þá glöggt, að kirkjuklukkum var hringt á Skútu- stöðum. Hafði hún orð á því við hitt fólkið, en það þóttist ekki heyra neitt, enda er svo langt á milli Geiteyjarstrandar og Skútustaða, að varla er hugs- anlegt, að klukkuhljómur heyrist svo langt. Heyrði Rósa til klukknanna æðistund, en fór svo inn í bæ. — Morguninn eftir kom maður frá Skútustöðum og sagði þá sorgarfregn, að Jón Jónsson, bróðir síra Árna prófasts á Skútustöðum, hefði drukknað þar á engjunum daginn áður. Sögur þessar eru hafðar eftir Guðnýju Helgadótt- ur, systurdóttur Rósu. 32. Skðtutjörn. (Handrit Harmesar Jónssonar í Hleiðargarði). Skammt frá bænum Leyningi í Eyjafirði er tjöm, sem kölluð er Skötutjörn. Hún er mjög djúp og hol- bekkt, og vill það oft til að skepnur drepa sig í henni. Nafn sitt hefur tjörnin fengið af því, að nokkrum sinnum hafa menn þótzt sjá í henni kvik- indi nokkurt, er þeir hafa ekki borið kennsl á. Hafa þeir sagt, er séð hafa, að líkast væri það skötu að skapnaði. Hafa menn orðið mjög hræddir við skepnu þessa, en þó hefur það aldrei borið við, að hún hafi gert neitt illt af sér. — Mun nú vera orðið langt síðan hún sást síðast.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.