Bændablaðið - 06.10.2016, Qupperneq 13
13Bændablaðið | Fimmtudagur 6. október 2016
Way of Life!
SUZUKI BÍLAR HF.
25
D
Y
N
A
M
O
R
E
Y
K
JA
V
ÍK
HVERT SEM
HUGURINN LEITAR!
Jimny er hinn fullkomni smájeppi sem líður hvergi betur en
á fjöllum. Hann er nettur í borginni og utan hennar kemst hann
lengra en flestir aðrir í sama stærðarflokki.
Fjórhjóladrifinn, með ESC stöðugleikakerfi, hemlajöfnunarkerfi,
háu og lágu drifi og nákvæmu vökvastýri kemur Jimny þér
á áfangastað, hvert sem hugurinn leitar.
Suzuki bílar hf. I Skeifunni 17 I Sími 568 5100
Fáðu nánari upplýsingar á suzuki.is Komdu, skoðaðu og prófaðu gripinn.
– Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir
MHG Verslun ehf | Akralind 4 | 201 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is
ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN
HUSQVARNA
FS 400 LV
Sögunardýpt 16,5 sm
HUSQVARNA
K 760
Sögunardýpt 12,5 sm
HUSQVARNA
K 2500
Sögunardýpt 14,5 sm
HUSQVARNA
DM 230
Bordýpt 15 sm
HUSQVARNA
K 3600 MK II
Sögunardýpt 27 sm
HUSQVARNA
Steinsagarblöð
og kjarnaborar
Byggðasafn Skagfirðinga:
Metnaðarfull
starfsemi
Byggðasafn Skagfirðinga hlaut
Íslensku safnaverðlaunin er þau
voru afhent í 10. sinn við hátíð-
lega athöfn á Bessastöðum fyrir
skömmu. Í rökstuðningi dóm-
nefndar kemur fram að starf-
semi safnsins sé metnaðarfull og
yfirgripsmikil, þar sem hlúð er
að hverjum þætti safnastarfsins
á faglegan hátt.
Íslensku safnaverðlaunin eru
veitt annað hvert ár og er ætlað að
vekja athygli á því sem vel er gert
á íslenskum söfnum. Þeim er jafn-
framt ætlað að efla faglegan metnað
og vera hvatning til að kynna menn-
ingu þjóðarinnar á framsækinn og
áhugaverðan hátt. Verðlaunin eru
veitt einu safni sem þykir hafa skar-
að fram úr og vera til eftirbreytni.
Verðlaunaféð nemur einni milljón
króna.
Torfmesti bær landsins
Höfuðstöðvar Byggðasafns
Skagfirðinga og aðalsýning þess
eru í Glaumbæ, en skrifstofa forn-
leifadeildar, aðstaða til rannsókna
og megingeymsla safnsins er í
Minjahúsinu á Sauðárkróki. Þar er
einnig önnur fastasýninga safns-
ins og sérsýningar. Meginsýning
Byggðasafnsins „Mannlíf í torfbæj-
um á 19. öld“ var opnuð þann 15.
júní 1952 í Glaumbæ. Föst búseta
var í bænum til 1947 og í nokkur
sumur eftir það. Bæjarhúsin eru mis-
gömul, byggð frá miðri 18. öld og til
1897. Bærinn er torfmesti bær lands-
ins, um 730 fermetra gangnabær af
stærstu gerð og snúa sex burstir fram
á hlaðið. /MÞÞ
Bændablaðið
Kemur næst út
6. október