Bændablaðið - 06.10.2016, Page 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 6. október 2016
Varahlutir fyrir ámoksturstæki
Varahlutir í Trima og Alö Quicke ámoksturstæki. Einnig stjórnbarkar, suðufestingar ofl.
Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is
- Reykjavík | Sími 533 3500
- Akureyri | Sími 462 3504
Vogue
fyrir heimil ið
bíður uppá alhl iðalausn fyr i r
hótelherbergið eða gist iheimi l ið.
ER KROPPURINN
Í LAGI?
Mörg búverk krefjast þess að bóndinn
sé í líkamlega góðu formi. Hann verður
að búa yfir styrk, lipurð og þoli til að
mæta ólíkum verkefnum dagsins.
Þess vegna er mikilvægt að halda
sér í formi, gera reglulega æfingar
og leggja áherslu á að styrkja alla
vöðva líkamans.
ER ÞITT BÚ
ÖRUGGUR
OG GÓÐUR
VINNUSTAÐUR?
Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi
og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is
PO
RT
h
ön
nu
n
Hitaveitu &
gasskápar
Blikksmiðjan Vík ehf / Skemmuvegur 42, 200 Kópavogi / kt. 4309850279 / Sími: 557-1555 / blikkvik@blikkvik.is
fyrir sumarbústaði og heimili
Gæði • Þjónusta • Öryggi
Hitaveituskápar
Við sérsmíðum og eigum líka hitaveitukassa á lager.
Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, bíla ofl.
Fáanlegir í mörgum litum.
Gasskápar
Eigum gasskápa á lager. Læsanlegir
og smíðaðir úr áli.
Láttu ekki stela af þér kútunum!
Vandaðar Vefsíður
Seldu þína þjónustu og afurðir á netinu!
Kynntu þér málið á www.vefurraedi.is
eða í síma: 5378787
-Uppsetningarverð á vefsíðum eru frá 58.500 kr.- án VSK-
Láttu sjá þig á netinu!
Byggjum á reynslu, góðum verðum og nýjum nálgunum
-Veitum ráðleggingar og markaðsaðstoð-
Beint frá Býli
til neytenda Fe
rð
aþ
jó
nu
st
a
Könnun á áformum
markaðsaðila varðandi
uppbyggingu fjarskiptainnviða
Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara í Skaftárhreppi, sem veita á öruggt þráðbundið netsamband í sveitar-
félaginu. Gert er ráð fyrir að tengja öll lögheimili í sveitarfélaginu. Einnig standi eigendum frístundahúsa
og fyrirtækja, sem staðsett eru í Skaftárhreppi, til boða að tengjast ljósleiðaranum. Gert er ráð fyrir að
öllum þjónustuveitum verði heimilað að bjóða þjónustu sína á ljósleiðarakerfinu gegn gjaldi.
Auglýst er eftir:
A. Aðila, eða aðilum, sem sannanlega ætla að koma á ljósleiðaratengingu eða annarri a.m.k. 100Mb/s
þráðbundinni netþjónustu í Skaftárhreppi á næstu þremur árum á markaðslegum forsendum.
B. Hæfum aðila, eða aðilum, til að taka að sér að byggja upp ljósleiðarakerfi með stuðningi frá opin-
berum aðilum og e.t.v. reka til framtíðar, komi til þess að enginn aðili svari lið A. hér að ofan. Aðilar
sem óska eftir stuðningi skulu m.a. uppfylla kröfur um fjarskiptaleyfi, fjárhagslegan styrk, reynslu
af uppbyggingu og rekstri sambærilegra kerfa o.fl.
C. Eiganda mögulegra fyrirliggjandi fjarskiptainnviða í Skaftárhreppi sem er tilbúinn að leggja þá til við
uppbygginguna gegn endurgjaldi sem bjóðist öllum sem lýsa yfir áhuga á uppbyggingu samkvæmt
B á jafnræðisgrundvelli og bjóðist einnig ef enginn svarar lið A og/eða B hér að ofan.
D. Upplýsingum um tengistaði (heimili og fyrirtæki) þar sem fjarskiptafélag býður í dag a.m.k. 100Mb/s
opið aðgangskerfi innan sveitarfélagsins Skaftárhrepps.
Áhugasamir skulu senda tilkynningu til Skaftárhrepps á netfangið sveitarstjori@klaustur.is fyrir kl. 12:00
þann 17. október 2016. Í tilkynningunni skal koma fram nafn og kennitala aðila, auk upplýsinga um
ofangreint eftir því sem við á.
Hægt er að óska eftir nánari upplýsingum og skýringum og skulu slíkar fyrirspurnir sendar á netfangið:
sveitarstjori@klaustur.is
Áhugakönnun þessi er ekki skuldbindandi, hvorki fyrir Skaftárhrepp né þá sem sýna verkefninu áhuga.