Bændablaðið - 06.10.2016, Side 47

Bændablaðið - 06.10.2016, Side 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 6. október 2016 Fyrir nokkru keypti ég nýjan jeppling í Bílabúð Benna og fór í síðustu viku í umboðið til að kanna verð á dráttarkúlu á bílinn. Þórarinn, sölumaður varahluta, sagði mér að dráttarkúlan væri seld í tvennu lagi, annars vegar dráttarkúlan og hins vegar rafkerf- ið. Samanlagt kostar þetta rúmar 113.000, en miðað við þá talningu sem ég gerði á Miklubrautinni er fjórði hver bíll í umferðinni ljós- laus að aftan. Þá gerir enginn neitt í því að fá ökumenn þessara bíla til að vera löglegir í umferðinni og samkvæmt því ætti ekki heldur að þurfa neinn ljósabúnað fyrir kerru. Stór spurning til Samgöngustofu og lögreglu Miðað við fjölda ljóslausra bíla í umferðinni að aftan tel ég mig geta sparað yfir 50.000 með því að kaupa ekki rafbúnaðinn og þá vinnu við að tengja hann því miðað við að afturljósalausir bílar eru látnir óáreittir í umferðinni þá ætti ég að geta verið án ljósa með kerruna mína aftan í bílnum, nema þá að ég lendi í að Jón Jónsson sé tek- inn á teppið á meðan séra Jónsson sleppur án afturljósa. Því spyr ég þann eða þá sem eru mér fróðari í umferðarlögum: Eru lögin það óskýr að hægt sé að misskilja þau eins og hér að ofan, eða á að halda áfram í sömu átt og í stefnir með ófyrirsjáanlegum afleiðingum? Fjórði hver bíll í umferðinni er ljóslaus að aftan – þvert á íslensk lög um ljósabúnað – Yfirvöld aðhafast ekkert og þá er væntanlega líka óþarfi að vera með ljósabúnað á kerrum liklegur@internet.is ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins KRYDD- BLANDA ANGAR DANS KANN SJÁVAR- BOTN UM- TURNUN GLÓÐA SÞIL K I L V E G G U R KHRÓPA A L L A Á FLÍK GUFU- HREINSA E R M I OMAÐK R M L E T U R S R A S S I VEIÐAR- FÆRI RUNNI N Ó T F BAUN NAFNGIFTÆTÍÐ S K Í R N JURTTVEIR EINS M Y N T A TVEIR EINSTRIMMA KKROTIMÁLHELTI STAFIR SNERILL L E S T A RJÚKA MEGINSKELDÝR A Ð A L FRAMRÁS JURT SAMTÖKFERMA A R Í A VANSÆMD AF- HENDING Ó O R Ð HLERI TRÉ L Ú G AEIN-SÖNGUR T T MAGNKÁRNA M A S S I SPILLABJÚGA E I T R ATVEIR EINS F A G ÍLÁTHVÍLD F A T ERGJAVEFENGJA P I R R A BIKSTARFS-GREIN I FARVEGURÁLITS R Á S MÖKK R E Y K KÆRLEIKUR AÐ- RAKSTUR Á S T S M Á N A MÁTTURTÆKIFÆRI A F L VÖRU-MERKI S S FITA JNIÐUR-LÆGJA K A N I L L AUSTUR- ÁLFA ÓNEFNDUR A S Í A SKÓLI REYNDAR M AKRYDD U R T S A AND- SPÆNIS N G GEGNA E A G N N S T A LEIÐSLA GÁSKI S F N J Ú Ö R R A ÁN Í RÖÐ 46 KVEÐJA STÆLA RÍKI Í ASÍU LYKT ÞRÁÐA DÁÐ NASL BEIÐNI SKAMMA HANGA UMRÓT YFIR- BREIÐSLA MEGNA HNAPPUR GJÓTA EYJA Í ASÍU AÐGÆTA EINING ÁTT MJÖG BARDAGIORÐFÆRI ÍSA PLANTA MAÐKUR TRUFLUN ER UNG- DÓMUR ÓÞURFT GÁLEYSI PRESSU-GERGEIGUR ÓHREINKA RÖNDIN ÞJÁNING TÍMABILS SLÁTTAR- TÆKI SORG SIGLA ÁSKORUN ÓBEIT ÞÓTT TUNNA GOÐ BAUG LÖGMÁL RÖLTAFLAN STAL ÁLITS JURT HLAUP ENDA- VEGGUR VEFUR HVÍLD SMÁBÁRA FJÖR SAM- SETNING VEGUR TVEIR EINS TVÍHLJÓÐI RÓMVERSK TALAAGAÐUR PASTA FISKUR REIÐAR-SLAG STANDA SIG ÁN Í RÖÐ 47 Lausn á krossgátu í síðasta blaði

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.