Bændablaðið - 06.10.2016, Page 49

Bændablaðið - 06.10.2016, Page 49
49 Bændablaðið | Fimmtudagur 6. október 2016 Mánablóms-vettlingar frá DROPS Design HANNYRÐAHORNIÐ Gallery Spuni DROPS Design: Mynstur nr fa-321 Garnflokkur A Stærð: Ein stærð Efni: DROPS FABEL frá Garnstudio 50 gr litur nr 400, svartur 50 gr litur nr 623, bleikt ský DROPS SOKKAPRJÓNAR NR 3 – eða sú stærð sem þarf til að 24 l og 32 umf með mynstri verði 10 x 10 cm. DROPS SOKKAPRJÓNR NR 2,5 – fyrir stroff. MYNSTUR: Sjá teikningu A.1 til A.4. Allt mynstrið er prjónað með sléttprjóni. HÆGRI VETTLINGUR: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 64 l á sokkaprjóna nr 2,5 með svörtu. Prjónið 1 umf sl, síðan eru prjónaðar 10 umf stroff (= 1 l sl, 1 l br). Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3 og prjónið 1 umf sl með svörtu þar sem fækkað er um 4 l jafnt yfir = 60 l. Prjónið síðan mynstur hringinn eftir mynstri A.1 (= 5 mynstureiningar í umf). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka er prjónuð 1 umf sl með svörtu þar sem fækk- að er um 4 l jafnt yfir = 56 l. Prjónið síðan mynstur hringinn eftir teikningu A.2 (= 7 mynstureiningar í umf). Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka er prjónuð 1 umf slétt með svörtu þar sem aukið er út um 4 l jafnt yfir = 60 l. Prjónið síðan mynstur hringinn eftir mynstri A.3. Þegar prjónað hefur verið upp að 3 heilu svörtu rúðunum í A.3, prjónið A.4 síðan yfir þessar 3 l fyrir þumal (hinar l halda áfram í A.3). Aukið út í A.4 eins og sýnt er í mynstri (í umf á eftir útaukningu er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo að ekki myndist göt). Þegar aukið hefur verið út alls 6 sinn- um á hvorri hlið (= 15 l fyrir þumal), eru prjónaðar 3 umf án útaukningar eins og sýnt er í A.4, síðan eru 15 þumal-l settar á 1 band. Fitjið upp 3 nýjar l yfir l á bandi = 60 l á prjóni. Haldið áfram hringinn eftir A.3. Þegar úrtaka byrjar efst á vettling, fellið af með svörtu hvoru megin við 3 l á hvorri hlið (1 l bleikt ský, 1 l svartur og 1 l bleikt ský). Eftir úrtöku eru 12 l eftir á prjóni. Klippið frá og dragið bandið í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Allur vettlingurinn mælist ca 30 cm. ÞUMALL: Setjið til baka þær 15 þumal-l á sokkaprjóna nr 3. Prjónið upp 9 l í kantinn fyrir aftan þuma = 24 l. Haldið áfram hringinn eftir mynstri A.4. Þegar úrtakan byrjar efst á þumli, fellið af með bleiku skýi hvoru megin við 1 l svörtu á hvorri hlið. Eftir úrtöku eru 8 l eftir á prjóni. Klippið frá og dragið bandið í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. VINSTRI VETTLINGUR: Fitjið upp og prjónið eins og hægri vettlingur, en þær 3 l fyrir þumal eru prjónaðar í 2.-3. og 4. l frá vinstri hlið í mynstri A.3. Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 1 8 9 7 2 9 7 2 3 1 2 8 6 5 6 5 7 8 3 4 7 1 5 4 7 8 2 2 4 3 9 5 9 6 1 2 7 9 1 3 4 Þyngst 8 6 9 3 5 2 1 1 5 4 3 9 8 7 6 1 9 2 4 7 3 9 1 8 5 8 2 9 7 3 6 7 8 1 4 2 2 3 9 7 9 6 1 5 9 1 8 7 6 2 5 1 8 6 5 4 6 2 3 8 4 9 2 3 7 2 3 5 8 7 1 5 2 7 1 3 2 2 9 5 6 6 7 4 1 8 3 3 5 6 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Fyrsta minningin þegar ég eignaðist Sóla Elísabet Arndís heldur upp á eit- urslöngur en man fyrst eftir því þegar hún eignaðist Sóla, gullfisk- inn sinn. Nafn: Elísabet Arndís Snæ björns- dóttir. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Sporðdreki. Búseta: Kópavogi. Skóli: Leikskólinn Sólhvörf. Hvað finnst þér skemmtilegast í skól- anum? Að fara í listasmiðju og gera grímur og kórónur. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Eiturslanga. Uppáhaldsmatur: Pasta. Uppáhaldshljómsveit: Páll Óskar. Uppáhaldskvikmynd: Storks sem ég sá í gær í bíó. Fyrsta minning þín? Þegar ég eign- aðist gullfisk sem heitir Sóli. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóð- færi? Ég æfi fimleika. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Vinna í bíói. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að fara í vatnsrenni- brautagarð. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Já ég fór í vatnsrennibrauta- garð. Næst » Elísabet skorar á Þóreyju Maríu Einars- dóttur, vinkonu sína, sem er í Ísaksskóla. Vantar þig íslenskan lopa? Álafosslopi - Plötulopi - Léttlopi - Einband - Bulkylopi - Kambgarn Heimasíðan gefjun.is býður upp á lopa frá Ístex á lægsta fáanlega verði ! Sendum um allt land! www.galleryspuni.is 25% afsláttur af Merino garni. 7. sept - 7. okt A.1 12 A.2 8 A.3 A.4 3 = bleikur = svartur = sláið uppá prjóninn á milli 2 l = 2 l slétt saman með svörtu = takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl með svörtu, steypið óprjónuðu l yfir = 2 l slétt saman með bleiku = takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl með bleiku, steypið óprjónuðu l yfir

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.