Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.1979, Blaðsíða 10

Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.1979, Blaðsíða 10
21. Rætt var á breiðum grundvelli um starf og kjör slökkviliðsmanna. 22. Sigurveig var spurð um hvort hjúkrunar- fræðingr tækju yfírleitt vetrarfrí. Hún svaraði því til að yfirleitt gerðu hjúkrunar- fræðingar það. Haraldur var spurður um tekjustofn félaga. Hann kvað meginreglu þá að félagar greiddu 1% af föstum mánaðarlaunum og gengi 0,3% af því til B.S.R.B. Að öðru leyti væru ýmis konar háttur hafður á við innheimtu félagsgjalda. Þá upplýsti Har- aldur það að ríkissjóður greiddi hluta af launum hagfræðings B.S.R.B. eða 2,5 millj. Fundarstjóri þakkaði gestum komuna. Eyþór Fannberg þakkaði fyrir að hafa fengið tækifæri til að sitja þennan fund og óskaði þess að slökkviliðsmenn á Keflavíkurflug- þess að slökkviliðsmönnum á Keflavíkur- flugvelli yrði gert kleift að ganga í B.S.R.B. Formaður L.S.S. þakkaði gestum fyrir komuna og færði þeim fána og merki L.S.S. að gjöf. 23. Þá var gert kaffihlé, að því loknu voru frjálsar umræður. Ráðstefnufulltrúar sam- þykktu, að fela stjórn L.S.S. að kjósa 5 manna nefnd og að hún sé skipuð einum manni úr hverju atvinnuslökkviliði. Til- gangur nefndarinnar verður að vinna að lögvernaun starfsheitisins slökkviliðsmaður. Einnig var samþykkt, að fela stjórninni að vinna að stofnun kjaramálaráðs atvinnu- slökkviliðs manna. Samþykkt var að lögverndunarnefndin skili áliti sínu fyrir næsta þing L.S.S. Ráðstefnuforsetar. Jón Norðfjörð Sigurjón Kristjánsson JAFNT FYRIR: ★ Frystihús og kæliklefa ★ Heitavatnslagnir ★ Byggingarpanela ★ Einangrunarplötur ★ Lambagildi 0,018 - 0,025 - hið lægstafánlega ★ Þolir 100°C að staðaldri og allt að 230° C í skamman tíma VELJUM ÍSLENSKT - ÍSLENSKAN IÐNAÐ VERSLUM EINNIG MEÐ ÚRVALS VÖRUR í: Plaströrum, Plastfittings - Plastlími - Járnrörum - Járnfittings o. fl. 5H5*a. SÍMI 53755 P. O. BOX 239 HFNARFIRÐI Ráðstefnuritarar: Halldór Vilhjálmsson Magnús Björgvinsson SLÖKKVILIÐSMAÐURINN

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.