Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.1979, Blaðsíða 20

Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.1979, Blaðsíða 20
unnið við reykköfun, þar sem um mikla áreynslu er að ræða, má t.d. benda á að einn þáttur þjálfunarinnar, er að ganga upp þrjú þrep með tvo 10 kg., brúsa í hvorri hendi og er þetta gert í 20 mínútur í miklum hita. Við þessa áreynslu léttast menn um allt að 2 kg. Hver nemandi hefur sín tæki og er þeim kennt viðhald á þeim. Öll aðstaða og búnaður er stórkostlegur og virðist ekkert vera sparað til þjálfunar á slökkviliðs- mönnum. Upptalning þessi er ekki tæmandi og er aðeins stiklað á því helsta. Heimsókn þessi tók heilan dag og voru móttökur mjög til fyrirmyndar. Lagt var af stað heim laugardaginn 28. apríl kl. 14.00 frá Heatrowflugvelli, millilent var í Glasgow og stoppað þar í ca. 30 mín. og lent á Keflavíkurflugvelli kl. 17.00. Egill Ólafsson. Guðmundur Haraldsson. — Kalli fær ástarkveðju með laginu „Einsemd”! Sigurður og Egill á labbt i London, skildu petr etga bílinn. Guðmundur að prufa heymartcekin t fyrirlestrar- salnum. Hitaklefinn þar sem menn eru látnir ganga upp og niður pall með 20 kg. í 20 mín. Þolraun það. 18 SLÖKKVILIÐSMAÐURINN

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.