Fréttablaðið - 23.05.2020, Page 40

Fréttablaðið - 23.05.2020, Page 40
MARKAÐSSTJÓRI Vistor leitar að metnaðarfullum leiðtoga til að sinna starfi markaðsstjóra í lyfjaklasa. Um er að ræða krefjandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Markaðsstjóri er hluti af stjórnendateymi Vistor og heyrir beint undir framkvæmdastjóra. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 1. JÚNÍ. Tekið er við umsóknum í gegnum heimasíðu Vistor, www.vistor.is. Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá ásamt stuttri greinargerð þar sem fram koma ástæður þess að sótt er um starfið, auk rökstuðnings fyrir því hvers vegna umsækjandi telur sig hæfan til að gegna starfinu. Nánari upplýsingar veitir Gunnur Helgadóttir, framkvæmdastjóri Vistor, í gegnum tölvupóstfangið gh@vistor.is. Vistor hf. er dótturfélag Veritas Capital og er leiðandi fyrirtæki á sviði markaðssetningar á lyfjum, heilsuvörum og dýraheilbrigðisvörum á Íslandi. Fyrirtækið er samstarfsaðili fjölmargra alþjóðlegra lyfjafyrirtækja og veitir þeim þjónustu við skráningar, sölu- og markaðsmál, klínískar rannsóknir, auk þess að hafa milligöngu um innflutnings- og dreifingarstarfsemi. Hæfniskröfur • Háskólamenntun af heilbrigðissviði • Framhaldsmenntun á sviðum viðskipta, hagfræði og/eða stjórnunar • Reynsla af markaðs- og sölumálum • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum • Afburða tungumála- og tölvukunnátta • Leiðtogahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Þjónustudrifið og hvetjandi hugarfar Helstu verkefni • Ábyrgð á daglegum rekstri deildarinnar • Áætlunargerð og eftirfylgni í sölu- og markaðsmálum • Hvatning, stuðningur og stjórnun starfsmanna • Stjórnun samskipta við birgja og viðskiptavini • Greining á markaði og sölutækifærum • Seta í stjórnendateymi Vistor og þátttaka í stefnumótandi verkefnum GILDI VISTOR ERU ÁREIÐANLEIKI, HREINSKIPTNI OG FRAMSÆKNI Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) Umsóknarfrestur: 8. júní 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur þjónað sjóðfélögum sínum frá 1956. Starfsmenn vinna í þágu sjóðfélaga við uppbyggingu lífeyrisréttinda og ávöxtun eigna. Markmið sjóðsins er að vera áhugaverður vinnustaður, gæta að jafnvægi milli vinnu og einkalífs og bjóða gott starfsumhverfi fyrir samhentan hóp til að vinna að krefjandi verkefnum. Nánari upplýsingar um LV má finna á: www.live.is Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Áhugasamir einstaklingar, af öllum kynjum, eru hvattir til að sækja um. Sérfræðingur í upplýsingatækni Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði tölvunarfræði • Sjálfstæði í störfum, frumkvæði og þjónustulund • Færni í forritun (Java, C# og Typescript/Javascript) • Reynsla af vefforritun svo sem Angular • Reynsla af þjónustumiðaðri högun • Góð þekking á SQL fyrirspurnamálinu • Þekking á Oracle gagnagrunnskerfi er kostur • Þekking á aðferðafræði við vöruhús gagna er kostur Helstu verkefni: • Hönnun og smíði hugbúnaðar • Innleiðing sjálfsafgreiðslulausna fyrir sjóðfélaga og launagreiðendur • Viðhald á viðskiptahugbúnaði sjóðsins Lífeyrissjóður verzlunarmanna óskar eftir að ráða reynslumikinn einstakling til starfa á upplýsingatæknisviði sjóðsins. Á upplýsingatæknisviði starfar samhentur hópur sérfræðinga við hugbúnaðarþróun. Við leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hópinn og takast á við krefjandi og spennandi verkefni sem framundan eru. Kennarastöður hjá Tækniskólanum eru lausar til umsóknar. Nánar á tskoli.is Umsóknarfrestur er til og með 2. júní. C M Y CM MY CY CMY K ai15901493233_kennaraaugl-endur.pdf 1 22.5.2020 12:08:46 Fasteignasali óskast! Heimili fasteignasala óskar eftir að ráða fasteignasala til starfa. Við leitum að einstaklingi sem býr yfir góðri sölutækni, á auðvelt með að vinna sjálfstætt og býr yfir góðum hæfileikum í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að geta starfað skipulega með öðrum og veitt ábyrga þjónustu í starfi sínu. Umsækjendur þurfa að vera löggiltir fasteignasalar, eða vera í námi til löggiltingar. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf fljótlega. Umsóknum skal skila til Finnboga Hilmarssonar, fasteignasala, á finnbogi@heimili.is sem jafnframt veitir allar frekari upplýsingar. Erum við að leita að þér? 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 3 . M A Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.