Fréttablaðið - 23.05.2020, Side 86

Fréttablaðið - 23.05.2020, Side 86
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Bridgesambandið hefur ákveðið að heimila sumarbridge spila- mennsku frá og með mánudeg- inum 18. maí í húsnæði BSÍ í Síðu- múla 37. Vegna fjöldatakmarkana er einungis unnt að spila á 12 borðum, fyrst um sinn og þannig verða, með spilastjóra, innan við 50 manns í salnum. Í þessu faraldursástandi er mikið um mót á netinu. Dagana 18.-22. maí var spilað sterkt alþjóðlegt paramót (Alt Mixed Invitational) með þátttöku 8 sterkra sveita. Mjög athyglisvert spil kom fyrir í leik sveita sem hétu Firm og Gupta. Sveit Gupta græddi vel á spilinu í samanburðinum, en var með lánið í fylgd með sér. Norður var gjafari og enginn á hættu. Á báðum borðum ákvað norður að byrja á hindrunar- sögninni 3 . Suður reyndi á báðum borðum að segja kröfusögnina 3 . Norður valdi á báðum borðum að gefa fyrirstöðusögnina 4 . Þá skildu að sagnir á borðunum. Á öðru borðanna kaus austur að dobla á lítil spil til að sýna lengd í þeim lit. Suður var neikvæður og ákvað að láta 4 duga. Vestur barðist í 5 og suður doblaði til refsingar og uppskeran var lítil, tvo niður, 300 til NS. Á hinu borðinu blandaði austur sér ekki í sagnir og suður spurði um ása (spaðasamþykkt) með sögninni 4 gröndum, eftir 4 hjá norðri. Norður sagði 5 grönd sem þýddu jafna tölu ása (trompkóngur talinn sem ás) og eyðu. Þá lét suður vaða í 7 . Það reyndust 13 auðveldir slagir (1510) þegar spaða- drottning kom hlýðin niður einspil og engin laufstunga var í boði fyrir vörnina. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður K75 - 9742 ÁG9632 Suður ÁG10962 G ÁG10 KD10 Austur D D108764 D863 54 Vestur 843 ÁK9532 K5 87 MIKIL SVEIFLA Svartur á leik Yu Yangyi (2738) virðist vera í vandræðum á móti Jan-Krzysztof Duda (2774) á Lindores Abbey atskákmótnu á Chess24. 38...Rf5! 39. gxf4 (Hvítur verður mát eftir 39. Hxd5 He2 40. Kf1 Rxg3#). 39...Re3+ 40. Kg1 Rxd1. Skákinni lyktaði með jafntefli og Yu tryggði sér keppnisrétt í út- sláttarkeppninni sem hefst í dag. www.skak.is: Skák í raunheimum! 2 4 5 3 1 9 6 7 8 9 6 7 2 4 8 1 3 5 8 1 3 6 5 7 9 2 4 6 7 9 1 8 2 5 4 3 1 8 2 4 3 5 7 6 9 3 5 4 7 9 6 8 1 2 4 9 1 5 6 3 2 8 7 7 3 8 9 2 1 4 5 6 5 2 6 8 7 4 3 9 1 3 9 2 7 1 4 8 6 5 7 8 4 6 5 2 9 1 3 1 5 6 8 9 3 7 4 2 2 3 8 9 4 6 5 7 1 9 6 1 2 7 5 3 8 4 4 7 5 1 3 8 6 2 9 8 1 7 3 2 9 4 5 6 5 2 3 4 6 7 1 9 8 6 4 9 5 8 1 2 3 7 4 5 1 6 7 9 2 8 3 6 2 3 8 1 4 7 9 5 7 8 9 5 2 3 1 6 4 3 6 7 4 9 2 5 1 8 8 4 2 1 5 6 3 7 9 9 1 5 3 8 7 4 2 6 1 3 4 7 6 8 9 5 2 5 9 6 2 3 1 8 4 7 2 7 8 9 4 5 6 3 1 4 2 6 5 8 9 7 3 1 1 3 8 6 4 7 2 5 9 5 7 9 2 3 1 6 4 8 6 4 1 7 9 8 3 2 5 3 5 2 1 6 4 9 8 7 8 9 7 3 2 5 4 1 6 7 8 3 4 1 6 5 9 2 2 1 5 9 7 3 8 6 4 9 6 4 8 5 2 1 7 3 5 7 9 6 8 3 2 1 4 1 2 6 7 9 4 3 5 8 8 3 4 5 1 2 6 7 9 9 4 5 8 2 7 1 3 6 2 1 7 3 4 6 8 9 5 3 6 8 9 5 1 4 2 7 6 8 2 1 7 9 5 4 3 4 9 3 2 6 5 7 8 1 7 5 1 4 3 8 9 6 2 5 8 1 6 7 9 2 3 4 7 3 6 2 4 8 5 1 9 9 4 2 3 5 1 8 6 7 6 5 9 4 8 2 3 7 1 4 1 7 9 3 5 6 2 8 8 2 3 7 1 6 4 9 5 1 6 8 5 9 3 7 4 2 2 7 5 1 6 4 9 8 3 3 9 4 8 2 7 1 5 6 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist góð græja. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 28. maí næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „23. maí“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Sagan af Washington Black eftir ESI Edugyan frá Forlaginu. Vinn- ingshafi síðustu viku var Jón Ármann Gíslason, Kópaskeri Lausnarorð síðustu viku var B O R Ð S T O F U B O R Ð Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 ## L A U S N ## L A U S N B L A Ð S K E L L A N D I F S S R F K F Í A L Ý R U N N A R A F T U R B R Ú N U M L E J L U U A A I M Ó B O T N Ó T T A T U R N U G L U N N I Ý K K V A H T O G B O L T A L Á S A R R A N G A F R U M A I R L T G L I T N R Y Ð K L Á F A N A E L D H R E S S U M R V T L U N I N Ó M A R K V E R T D K G E Ð M I K I L T J N L E I T A I A O M Á L S E T T E N M H I R Ð M E Y Í N Ö R Y R K J A E G U R O F A D Ó S S J Ð K I S T U L O K I U K Ú A G Ö T U M U E V Í Ð E R N U M O T U R B R A G L I Ð U M L A B E R I Ð E G Ð M A R K A Ð U R T R E I N I N U M R U R Í S U Ð U M Ð Ð M S K A R K A L A M M B O R Ð S T O F U B O R Ð 1 Dæstum af og til frá rismálum til dagmála (13) 11 Mælst er til að þú mætir á draumasvæði (8) 12 Sjón mun skrifa um keppni við Shakespeare (13) 13 Ég get málað gyðju með koparrautt hár (8) 14 Blása örar í takt við tísku dagsins (9) 15 Sindra mun frjáls þjóð og glóðum sneydd (10) 20 Drátturinn riðlar gotunni (7) 21 Nautnahljóð sýnir að þú naust þess (5) 22 Snoðum hörkutól með smá- tólum (12) 24 Syngja og æða áfram með börnin (7) 27 Baslið við að miðla þessu rugli (5) 28 Fljót vill finna fáránlegar (9) 30 Les um sundruð og löngu liðin met á bb.is (8) 31 Gráta brenglað bast (5) 32 Lokað vegna óþarf lega opinna gesta (7) 33 Við Jónar sitjum glaðir undir heitum í löngum bunum (10) 34 Geirmundur hafði engu gleymt (5) 37 Hún seður hungrið og hárið með (8) 40 Bévítans Tinnagátan ruglar alla í húsinu (10) 45 Hálfgerður ræfill, þessi feimna frú (4) 46 Hamslaus leitar samkvæma og verðeininga (7) 48 Enn er kastali minn farinn að síga bakatil (9) 49 Ægisbörn hafa öll sama ein- kennið (6) 50 Má ég kynna stórmyndina „Með lýs í auga“ (7) 51 Heyrum nú í skruggu Seifs (9) 52 Eru kraftlyftingamenn alltaf svona bitrir? (6) 53 Hirtu ekki um rispuna, taktu sprettinn! (7) LÓÐRÉTT 1 Moldríkur verkstjóri (15) 2 Bálill búast til ferðar án söðla (9) 3 Um leiðbeiningar handhafa að handan (9) 4 Gráta hús iðnaðarmannanna (9) 5 Af frædreifingum og endur- tekningu þeirra (10) 6 Saga ákveðinna aftaka er efni- viður þessara tilteknu bálka (8) 7 Tyrfinn svoli leitar að fyrir- mynd (6) 8 Af mörgu illu, hvað er best til að leysa úr rugli svona stráks? (6) 9 Kyrrðum broddstaf með villtum piltum og fölskum flyglum (9) 10 Sól á eftir að rísa, það veit á tilbreytingu (7) 16 Hægfara en vel þjálfuð, þótt það hafi tekið sinn tíma (9) 17 Sá viðarvani neitar ekki svona sætu efni (9) 18 Lélegt skipalægið geymir margan vesælan dallinn (8) 19 Langar í kind, segir sá stífi (8) 23 Þetta bakkelsi kallar á umsnúninga (7) 25 Gelt karla bergmálar í iðrum hinna stóru kassa (7) 26 Óhróður setur sinn svip á þetta flimt (7) 28 Tel mig vita hvað þér þykir gott (6) 29 Mínar eru mættar, aðrar eru aðfengnar (7) 35 Spotta kraftaverk sem sjást bara í smásjá (8) 36 Hún heillar alla sem elska slóða (8) 38 Hvernig ætli reið sál skýri rotið hyski? (7) 39 Þekkirðu eitthvað fúlla og magrara en Haliaeetus Rex? (7) 41 Höfum við náð mettun á snotrum stafavíxlum? (6) 42 Hörður og Mörður eru bræð- ur, en hvor þeirra veit allt um stafrænar vörður? (6) 43 Hvorki f ljót né vatn skal hækka skatta (6) 44 Þessi gerð þolir níð en lætur auðveldlega glepjast (6) 47 Árans skessa öllu lýgur/engin er hún dama heldur … (5) 2 3 . M A Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R34 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.