Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.05.2020, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 23.05.2020, Qupperneq 92
VERÐUR AÐ SEGJAST EINS OG ER AÐ RÍKIS STOFNUN MEÐ MILLJ- ARÐA Í FJÁRVEITINGU Á AÐ GETA GERT BETUR EN ÞETTA. „Ég byrjaði að mála verkin fyrir þessa sýningu í stórborg á Indlandi. Þar var allt fullt af fólki allstaðar. Allt var svo spennandi og nýtt,“ segir Jakob Veigar. Eftir nokkrar vikur fannnst honum umhverfið orðið yfirþyrm­ andi. „Ég settist niður við tré til að ná áttum og ég sagði því hvernig mér leið. Tréð var fallegt og skartaði sínu fegursta þrátt fyrir að vera umkringt sorpi og mengun. Hávaðinn hafði engin áhrif. Það bara var þarna eins og alltaf, þrátt fyrir fjandsam­ legt umhverfið. Ég talaði við tréð og skildi að alvöru fegurð er alveg sama um hvað gengur á í kringum hana … Ég þakkaði trénu fyrir mig og hélt áfram.“ Talaði við tré Verk á sýningu Jakobs Veigars. B irt m eð fyrirvara um verð- og m yndabrengl. GENGIÐ FRYSTUM Óbreytt verð: 4.490.000 kr. Fimm ára ábyrgð + 178 hestöfl, 400 Nm + 2ja tonna dráttargeta + Fjórhjóladrif með læsingu + Ótrúlega rúmgóður + Gott aðgengi + Fimm ára ábyrgð ÖRF Á SÝ NIN GAR EIN TÖK Á LA GER ! Reykjavík Krókháls 9 Sími: 590 2020 Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330 Bílaríki, Akureyri Glerárgötu 36 Sími: 461 3636benni.is 2 3 . M A Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R40 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð MENNING TÓNLIST Sinfóníutónleikar Bein útsending á RÚV Eldborg í Hörpu miðvikudaginn 20. maí Verk eftir Mozart, Massenet, Sigfús Einarsson og Jón Nordal í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einsöngvari: Hallveig Rúnars- dóttir. Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason. Polki er oft spilaður á Vínartónleik­ um Sinfóníuhljómsveitar Íslands, enda er þetta fjörugur dans. Eggja­ suðupolkinn hefur þó ekki heyrst þar, svo vitað sé. Hann var eftir Hardt berg nokkurn frá Berlín, seint á nítjándu öldinni. Ekki aðeins þótti gaman að dansa polkann, heldur var hann líka praktískur í eldhúsinu. Leiðbeiningarnar, sem fylgdu nótna­ heftinu, voru svona: Settu egg í sjóð­ andi vatn og spilaðu svo polkann. Þegar þú hefur lokið leiknum eru eggin tilbúin. Yfirskrift polkans var „allegro mode rato“, sem þýðir hratt, en þó ról ega. Ef polkinn væri spilaður á sama hraða og Bjarni Frímann Bjarna son stjórnaði fyrsta kaf l­ anum í sinfóníu nr. 29 eftir Mozart, í beinni útsend ingu í sjónvarpi RÚV á miðviku dagskvöldið, yrðu eggin hrá og ólystug. Kaflann á samt einmitt að flytja „allegro moderato“, sem var ekki að heyra á fremur galgopalegri hljómsveitarstjórninni. Tónlist in var óróleg og virkaði stressuð, eins og öllum lægi óskaplega mikið á. Tækni lega séð var leikurinn auk þess slæmur. Strengirnir voru ósam­ taka, sérstaklega í byrjun, og margir óhrein ir tónar skemmdu heildar­ upplifunina. Tveggja metra reglan Hljómsveitinni er vorkunn, því þetta voru skrýtnar aðstæður. Aðeins ör­ fáir áheyrendur voru í Eldborginni í Hörpu, þetta var bein útsending á Brestir í útsendingu Sinfóníutónleika í sjónvarpinuHvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 24. MAÍ 2020 Hvað? Söngstung Hvenær: 14.00 Hvar: Hljóðberg, Hannesarholti Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs stjórna fjöldasöng. Hallveig söng ákaflega fallega, segir Jónas Sen. besta tíma, líklega voru margir að hlusta heima í stofu. Hljómsveitin er venju lega stærri, en hér voru hljóðfæra leikararnir óvanalega langt hver frá öðrum. Næstu atriði efnisskrárinnar voru miklu betri. Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, söng með hljómsveitinni þrjár aríur úr jafnmörgum óperum eftir Mozart. Hljómsveitin var þá kom in almennilega í gang og spilaði af kostgæfni. Hallveig söng ákaflega fallega, í senn tært en þó af hlýleika. Eins og alltaf, einkenndi áreynslu­ leysi söng hennar, tónarnir voru eðlilegir og fallega mótaðir. Brestir í hljóði í útsendingu Upplifunin hefði því átt að vera frá­ bær, en því miður voru skruðningar og brestir í hljóðinu, sem skemmdu upplifunina. Fyrst hélt ég að netið heima hjá mér væri að stríða mér; ég horfi á RÚV í gegnum Apple TV. Við óformlega rannsókn á samfélags­ miðlum komst ég að því að margir fleiri upplifðu það sama. Verður að segjast eins og er að ríkisstofnun með milljarða í fjárveitingu á að geta gert betur en þetta. Þrjú íslensk sönglög komu ágæt­ lega út, miðað við aðstæður; Hvert örstutt spor eftir Jón Nordal, og Draumalandið og Gígjan eftir Sigfús Einarsson. Hallveig söng af innlifun, en hljómsveitarútsetningin á síðast­ nefnda laginu var ekki sannfærandi. Hún virkaði klén þegar maður hefur heyrt upprunalegu útgáfuna. Tignin og kynngin, sem einkennir tón­ listina, var ekki til staðar í belgings­ legum hljómsveitarleiknum. Besta atriði tónleikanna var Hug­ leiðsl an fræga, úr óperunni Thais eftir Jules Massenet. Þar lék Sigrún Eðvalds dóttir á einleiksfiðluna. Inn­ lifun in og einbeitingin í einleiknum var slík að það var smitandi. Tónlist­ in lyfti andanum, túlkunin var svo þrung in helgi og hjartahlýju að það var alveg einstakt. Óskandi hefði ver ið að hljóðið í útsendingunni hefði verið fyllilega hreint; túlkun Sig rúnar átti það svo sannarlega skilið. Jónas Sen NIÐURSTAÐA: Sumt var vel flutt, en brestir og brak í hljóðinu í beinni útsendingu skemmdu upplifunina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.