Fréttablaðið - 23.05.2020, Page 104

Fréttablaðið - 23.05.2020, Page 104
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR Laugarásvegur 1 Pantaðu á skubb.is OG FÁÐU HEIMSENT Ég hef á langri ævi kynnst fjöl-mörgum alþingismönnum úr öllum stéttum og f lokkum, á mismunandi aldri og af báðum kynjum. Þeir hafa verið ólíkir um margt en eitt er þeim öllum sam- eiginlegt: Að vilja halda í þing- sætið sitt hvað sem það kostar. Raunir Egils Skallagrímssonar í Sona torreki eru sem gaman- kvæði miðað við harmakvein þingmanns sem missir þingsæti sitt í kosningum. Stærstur hluti þingmanna gefur alltaf kost á sér til endurkjörs. Ég hélt að þingmenn væru svona þaulsetnir vegna þess að þingið væri skemmtilegur og lifandi vinnustaður þar sem fólk fengi að njóta sín landi og þjóð til heilla. Skoðanakönnun sem birt var á dögunum sýnir að svo er alls ekki. Þingmenn kvarta undan einelti, kynbundnu of beldi, kulnun, fjölskylduofsóknum og almennu aðkasti. Bæði innan þings og utan þurfa þjóðkjörnir fulltrúar okkar að berjast fyrir velferð og tilveru sinni. Mig rak í rogastans þegar ég heyrði þessi ósköp og fylltist þakklæti gagnvart þessu fórnfúsa fólki. Það er kraftaverk að okkur skuli takast í hverjum kosningum að fylla þingsalinn af gáfuðu og frambærilegu fólki miðað við þessi starfsskilyrði. Gamalt máltæki leitar á hugann: Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur. Þjóðin verður að bregðast við. Hækka kaup þingmanna og bæta við aðstoðarmönnum til að dreifa álaginu. Þingmenn eiga að hafa ókeypis aðgang að áfallahjálp, sál- fræðimeðferð, geðlyfjum, iðju- og sjúkraþjálfun, spámönnum, einka- þjálfurum og prestum. Mestu skiptir þó að þjóðin læri að meta þessar fórnfúsu hetjur og fórnar- lömb við Austurvöll sem stunda vinnu sína af alúð og samvisku- semi þrátt fyrir ofsóknir og einelti. Vanmetnir þingmenn Verslun opin 11-19 alla daga - IKEA.is Veitingastaður er tímabundið lokaður © Inter IKEA System s B.V. 2020 BÆTTU HLAUPASTÍLINN Meiri árangur, meiri gleði HLAUPAGREINING NÝTT!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.