Bændablaðið - 18.06.2020, Síða 3

Bændablaðið - 18.06.2020, Síða 3
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. júní 2020 3 REYKJAVÍK LYNGHÁLSI 3 SÍMI: 540 1125 LÍFLAND SÖLUDEILD BRÚARVOGI 1-3 SÍMI: 540 1100 lifland@lifland.is AKUREYRI ÓSEYRI 1 SÍMI: 540 1150 BORGARNESI BORGARBRAUT 55 SÍMI: 540 1154 BLÖNDUÓSI EFSTUBRAUT 1 SÍMI: 540 1155 HVOLSVELLI ORMSVÖLLUR 5 SÍMI: 487 8888 LÍFLAND VISTBÓT Við vinnum að kolefnishlutleysi með íslenskum bændum Hvað er Vistbót og hvernig dregur hún úr losun gróðurhúsalofttegunda og bætir fóðurnýtingu um leið? Lífland kynnir nú bætiefnið Vistbót sem dregur úr metanlosun jórturdýra og eykur nýtingu fóðurs með samspili á notkun náttúrulegra kjarnaolía og lifandi góðgerils þannig að bæði bændur og umhverfi njóta góðs af. Vistbót byggir á náttúrulegum kjarnaolíum sem draga úr starfsemi metanmyndandi örvera og ýtir undir myndun efnasambanda sem geta stuðlað að meiri mjólkurmyndun. Vistbót inniheldur lifandi gerla sem auka meltingu trénis og um leið orkunýtingu úr hverju kílói fóðurs sem gefið er. Vistbót fæst í duftformi og í steinefnablönd- unni Búkollu Hámark. Það er von okkar hjá Líflandi að Vistbót verði mikilvægt innlegg í að gera íslenskan land- búnað enn grænni, bændum, neytendum og umhverfinu til hagsbóta. Við hvetjum bændur til að hafa samband og fá ítarlegri upplýsingar um Vistbót. 10% minni metanlosun nautgripa Kolefnisjöfnun um 7600 bíla Ef Vistbót er gefin öllum nautgripum landsins í eitt ár jafngildir það kolefnisjöfnun um 7600 fólksbifreiða á ári. Fóðrun með Vistbót Minni metanlosun Minna kolefnisspor Betri fóðurnýting Meiri mjólkurframleiðsla

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.