Bændablaðið - 18.06.2020, Page 41
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. júní 2020 41
HURÐIR
Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is
• Stuttur afhendingartími
• Hágæða íslensk
framleiðsla
• Val um fjölda lita í
RAL-litakerfinu
• Vindstyrktar hurðir
Bílskúrs- og iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir með gönguhurð
Bílskúrshurðir
Hurðir í trékarma
Tvískiptar hurðir
Smíðað eftir máli
Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf
Lely Center Ísland
Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is
Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600
TINDAR OG
HNÍFAR
GOTT ÚRVAL
Mótorar og varahlutir á lager
Hröð og góð þjónusta
Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON
á ÍSLANDI
MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi
Sími 544-4656 | www.mhg.is
Þ j ó n u s t u m i ð s t ö ð
Varahlutaþjónusta fyrir Valtra og
Massey Ferguson á einum stað.
Bændablaðið
kemur næst úr 2. júlí
Smáauglýsingar 56-30-300
Sjávarakademía Sjávarklasans sett á laggirnar
Í síðustu viku var Sjávar
akademía Sjávarklasans sett á
lagg irnar í nánu samstarfi við
Fisktækniskóla Íslands. Lilja
Dögg Alfreðsdóttir mennta
málaráðherra opnaði Sjávar
akademíuna formlega í Húsi
sjávar klasans að viðstöddum
gestum.
„Í Sjávarakademíunni mun
nemendum gefast kostur á að
kynnast frumkvöðlastarfsemi sem
tengist hafinu, læra um sjálfbærni
og hvernig bæta megi umhverfi
og afurðir hafsins. Aðalkennslan
fer fram í Húsi sjávarklasans en
einnig fer kennsla fram í haftengd
um fyrirtækjum og stofnunum á
Suðurnesjum“, segir í tilkynn
ingu. Akademían mun bjóða upp
á nám sem stendur yfir í eina önn
og hefst námið í haust. Í sumar
verður sérstakt 4 vikna námskeið
Sjávarakademíunnar þar sem lögð
er áhersla á nýsköpun, sjálfbærni
og tækifæri í bláa hagkerfinu. Þetta
námskeið er ætlað fólki sem hefur
áhuga á umhverfismálum og öllu
er við kemur hafinu.
„Ef einhvern tíma var þörf þá er
núna nauðsyn að efla áhuga fyrir
haftengdum greinum. Aldrei áður
í sögunni hefur jafn mikið verið
rætt um fæðuöryggi hérlendis
eins og undanfarna mánuði og
tækifærin í þeim efnum í hafinu
við Ísland eru mikil,“ segir Ólafur
Jón Arnbjörnsson, skólastjóri
Fisktækniskólans.
Þurfum fleira fólk
„Við viljum vekja áhuga fólks á
þeim tækifærum sem Ísland hefur
upp á að bjóða í tengslum við
hafið. Við þurfum meira af fólki
sem mun í framtíðinni vinna við
eða skapa störf tengd umhverfis
málum á hafinu, markaðssetningu
íslenskra vara, sjálfbærni, útflutn
ingi tækniþekkingar, þörungaeldi
og sjávarlíftækni svo eitthvað sé
nefnt,“ segir Þór Sigfússon, stofn
andi Sjávarklasans.
„Ísland á að vera í forystu
á þessu sviði á heimsvísu og
Sjávarakademían er einn vettvangur
sem nýtist í þeim tilgangi.“
Nánari upplýsingar um
Sjávarakademíuna og sumar
námskeið má finna á www.sjávar
klasinn.is og hjá Söru Björk
Guðmundsdóttur, verkefnisstjóra
námsins, á sarabjork@sjavar
klasinn.is /MHH
NYTJAR HAFSINS
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta
mála ráðherra opnaði Sjávar ak
ademíuna formlega í Húsi sjávar
klasans að viðstöddum gestum.