Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 6
2 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ leikafólkinu og kennaranum og fararstpranum Jóni Þorsteinssyni fyrir förina. K. R. í Færeyjum. 2. flokkur úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur fór til Færeyja í ágústmánuBi og keppti þar 5 kapp- leiki. Þann 1. vann K. R. meS 3 :o, annan unnu Fær- eyingar meS 2 :o og höfSu Færeyingar þá styrkt liSiS með 1. flokks mönnúm. Þann 3. vann K. R., einnig gegn styrktu liöi, meS 9:2. FjórSa leikinn unnu Færeyingar meS 3:1 og höfSu nú eingöngu 1. flokks leikmenn. Fimmti leikurinn varS jafntefli 1 :i og höfSu Færeyingar enn styrkt liS sitt meS 1. flokks mönnum. Útkoman varS því sú, aS báSir skildu jafnir aS stigatölu en K. R. skoraSi alls 14 mörk en Færeyingar 8. Um þessa leiki er þaS aS segja, aS aSeins sá fyrsti getur veriS réttur mæli- kvarSi á styrkleikamismun 2. flokks íslenskra og færeyskra knattspyrnumanna, þar sem í þaS eina skifti áttust viS hrein 2. flokks liS, og mega báSir vel viS una. ÞaS er ekki nema í fyllsta máta eSli- legt, aS íslendingar geti boSiS út sterkara knatt- spyrnuliSi en Færeyingar, sem fyrst og fremst eru miklu fámennari þjóS og hafa verri skilyrSi til knattspyrnuiSkana og þar aS auki lítillar tilsagnar notiS í íþróttinni. En hvaS sem því líSur, þá mun þessi för hafa orSiS báSum til gagns og til þess mun leikurinn hafa veriS gerSur. Valur og Víkingur í Þýskalandi. Þann 14. ágúst fór úrvalsliS úr Val og Víking — alls 18 keppendur — áleiSis til Þýskalands og var gert ráS fyrir aS keppa þar a. m. k. 4 kapp- leiki. En vo sem kunnugt er, fór þetta á annan veg, því eftir 2 kappleiki urSu íslendingarnir aS halda heim á leiS vegna ófriSarins, sem þá var nýbyrj- Þýskalandsfarar Vals og Víkings. íþróttamótið 17. júní. 17. júní var aS þessu sinni mjög þægilegur dag- ur til íþróttakeppni, lögn og glaSa sólskin allan daginn. Árangurinn varð þó ekki að sama skapi góSur, enda þátttakan lítil og keppin óvíSa hörS. SkráSir þátttakendur voru 27 frá þessum félög- um: Fimleikafélagi HafnarfjarSar, Glímufélaginu Ármann, Iþróttafélagi Reykjavíkur, Knattspyrnu- félagi Reykjavíkur og íþróttafélagi Þingeyinga. Úrslit í einstökum keppnum fara hér á eftir: 100 metra hlaup. 1. Sveinn Ingvarsson (K.R.) ..... 10.9 sek. 2. Hallsteinn Hinriksson (F.H.) . 11.6 — 3. SigurSur Finnsson (K.R.) ..... 11.7 — Tími Sveins er sami og mettími hans og er af- rekiS gott svo snemma sumars. Annars bar skeiS- klukkunum svo illa saman, aS vafasamt verSur aS teljast, hvort þetta er hinn rétti tími, en þær sýndu aSur. Fyrri leikurinn fór fram í Essen og unnu ÞjóSverjar hann meS 4:2 en sá síSari í Bremen, sem endaSi meS knöppum sigri ÞjóSverja 2:1 eftir jafntefli (0:0) í hálfleik. íslensku knattspyrnu- mennirnir fengu mjög góSa blaSadóma eftir báSa leikina, og hafa ÞjóSverjar augsýnilega ekki búist viS jafnmikilli framför hjá þeim síSan 1935, eins og raun bar vitni. Þótt íslensku knattspyrnumenn- irnir hafi ekki komi& heirri sem sigurvegarar, þá er þaS sýnt, aS þeir hafa staSiS í ÞjóSverjum, og þar sem þeir eru meS bestu knattspyrnumönnum hér 1 álfu getum viS veriS fyllilega ánægSir meS frammi- stöðu landanna.—. Islensku knattspyrnumennirnir lofa mjög hinar góSu viStökur í Þýskalandi og alla fyr- irgreiSslu eftir aS stríSiS skall á. — Þeir harma þaS aSeins aS hafa ekki fengiS fleiri kappleiki, því þeir ætluSu aS vinna a. m. k. einn. Og eftir síSari leiknum aS dæma virSast þeir hafa haft fullan rétt á aS álylcta svo.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.