Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 27

Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 27
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 23 farið að blæSa allmikið úr honum, og gerir þaö honum erfitt fyrir. í þriðju lotu skeSur þaS, sem enginn hafSi búist viS. Louis virSist ætla aS útkljá leikinn meS góSum hnefaleik, en áSur en nokkurn varir hefir Galento slegiS hann niSur meS ógurlegu sveifluhöggi. Áhorfendurnir ætla aS ærast, en áS- ur en dómarinn er byrjaSur aS telja er Louis staS- inn upp. Þessa lotu vann Galento. í fjórSu lotu er Louis varkárari en áSur, en kemur þó svo öflugu höggi á mótstöSumann sinn, aS hann riSar á fótun- um og eftir aS hafa fengiS nokkur vel úti látin högg í viSbót er hann orSinn svo ringlaSur, aS hann grípur í palldómarann, sem þá stöSvar leikinn og úrskurSar Joe Louis sigurvegara á teknisku „knoclc out“. Galento var afar reiSur yfir þessu og sagS- ist mundu hafa unniS, ef hann hefSi fengiS aS halda áfram. En hann mun sennilega hafa veriS einn um þá skoSun, því hann var mjög aSframkominn og illa til reika af blóSmissi. Á þrem stöSum í andlit- inu varS aS sauma hann saman meS 23 sporum, svo aS þaS hefir varla veriS á þaS bætandi. En hvaS sem því líSur fékk Galento mikla samúS eftir leikinn. Hann sýndi aS vísu litla kunnáttu, en kjark og bardagalöngun í ríkum mæli, og ennfremur, aS hann þolir og gefur þyngri högg en flestir aSrir. Þrjátíu og firnrn þúsund áhorfendur voru á kapp- leiknum og brúttó tekjur námu 1 miljón 600 þúsund krónum (dönskum). Þar af fékk Louis 540-000 kr., en Galento 240.000,■ svo aS hann hefir aS rninsta kosti íengiS ríflega fyrir læknishjálpinni. Eftir þennan leik var ákveSiS aS þeir Galentö og Löu Nova skyldu berjast um þaS, hvor þeirra ætti aS rnæta Joe Louis næsta ár. Sá leikur fór þannig, aS Galento vann í 14. lotu og var þá svo dregiS af Nova, aS hann gat enga björg sér veitt. SagSi hann svo frá siSar, aS frá því í 3. lotu myndi hann ekkert eftir gangi leiksins, en þá sló Galento hann í gólfiS. Annars er Nova álitinn miklu l>etri hnefa- leikari, og tekniskt séS í fremstu röS. En Galento berst eins og villimaSur og ef hann hittir meS full- unt krafti, þá stenst hann enginn. Svo nú eiga þeir eftir aS mætast aftur, Joe Louis og Tony Galento, og fer sú keppni sennilega fram í júlí n.k. í s.l. mánuSi varSi Loúis enn eintt sinni heims- meistaratitil sinn — nú í 8. sinn — og var mót- stöSumaSurinn Bob Pastor. Þeim hefir eintt sinni áSur 'ent saman — 1937 — °g vann Louis þá á stigum, en tókst ekki aS slá Pastor út. Nú var á- kveSiS aS þeir skyldu berjast 20 lotur, En svo mik- iS þurfti þó ekki til, því í 11. lotu var Pastor sleg- inn út, og var Louis oft búinn aS berja hann í gólf- iS áSur. Max Baer, fyrverandi heimsmeistari, er nú aftur kominn frarn á sjónarsviSiS, en þaS ætlar aS verSa meS hann eins og Ameríkanar segja um alla þá, sem einu sinni hafa tapaS titlinum: „They never corne back“ (þeir koma aldrei aftur). Hann tapaSi fyrir Lou Nova nú í sumar í 11. lotu. Schmeling er heldur ekki hættur. I sumar barS- ist hann viS samlanda sinn Adolf Heuser um Ev- rópumeistaratignina í þungavigt meS þeim úrslit- urn, aS hann sló Heuser út í fyrstu lotu. Schmeling er því Evrópumeistari, en tekst honum aftur aS verSa heimsmeistari ? Heuser er aSeins 169 cm. og vegur 83 kg., en Schmeling er 186 cm. og 88 kg. Knattspyrna. SíSan stríSiS hóst hafa margir millilandakapp- leikir falliS niSur, sem áSur voru ákveSnir og enn- fremur var hætt viS ensku meistarakeppnina, sem þá var nýbyrjuS. NorSurlönd hafa hinsvegar hald- iS áfram keppninni um „finnsku birnina“, og er nú Louis og Galento.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.