Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 7

Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 7
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 3 10.6 — 10.9 —■ 11.2 sek. — AuSvitaS er slík óná- kvæmni tímavaröa gersamlega óviöunandi. 17. júní í fyrra var aSeins 1 maSur undir 12 sek., svo þetta er þó í rétta átt. Kringlukast. 1. Kristján Vattnes (K.R.) .......... 37-72 mtr- 2. Ólafur GuSmundsson (I.R.) ........ 36-84 — 3. Gunnar Huseby (K.R.) ............. 33-86 — Hér höfSu menn búist viS betri árangri og jafn- vel nýju meti af öSrum hvorum, Kristjáni eSa Ólafi, því þaS hafSi frétst, aS þeir væru báSir vissir meS 40 metra köst. MetiS, 43.46 mtr., á Ól. GuSmundss. Hástökk. 1. SiguríSur SigurSsson (Í.R.) ...... i-75 mtr- 2. Ólafur Jóhannsson (F.H.) ......... 1.60 — SigurSur náSi sömu hæS cg í fyrra, en 10 cm. vantar upp á hans eigiS met. Þátttakendur voru aSeins 2. 1500 metra hlaup. 1. Sigurgeir Ársælsson (Á.) .. .4 mín. 19.6 sek. 2. Sverrir Jóhannesson (K.R.) . 4 — 23.0 — 3. Ólafur Símonarson (Á.) ...... 4 — 24.0 — Tími Sigurgeirs mun vera sá næs'besti, sem náSst hefir hér á landi í 1500 mtr. MetiS.. 4:11.0, er sett í Kaupmannahöfn af Geir Gígja. Sigurgeir, sem hafSi forystu frá uphafi hlaupsins, er efnilegur og steúkur hlaupari, en hefir nokkuS þungan stíl. Sverrir virSist hafa fengiS þar ofjarl sinn, a.m.k. á styttri vegalengdum. Ólafur á aS geta orSiS góSur hlaupari, ef hann þjálfar sig vel, því hann hefir ótviræSa hæfileika. ViS getum veriS ánægSir meS árangurinn í þessu hlaupi. 5000 metra hlaup. 1. Sverrir Jóhannesson (K.R.) 10 mín. 45.7 sek. 2. Haraldur Sigurjónsson (F.H.) 17 — 04.6 — 3. Indriöi Jónsson (K.R.) ..... 17 — 31-1 — Sverrir var í fararbroddi alla leiS og hafSi sýni- lega yfirburSi yfir keppinauta sina. Var lítil keppni í hlaupinu og þá ekki viS góSum tíma aS búast. MetiS er 15 mín. 23 sék., sett í Kaupm.höfn af Jóni Kaldal fyrir 17 árum. ÞaS virSist eiga langa líf- daga ennþá. Kúluvarp. 1. Kristján Vattnes (K.R.) . ..-.... 13.29 mtr. 2. SigurSur Finnsson (K.R.) ....... .. 12.98 — 3. Ólafur GuSmundsson (K.R.) ....... 12,11 — Kristján skorti aSeins 19 cm. til aS ná sínu eigin meti, svo þaS má búast viS aS hann —- eSa kannske hinn efnilegi íþróttamaSur Sig. Finnsson — bæti metiS á þessu ári. Langstökk. 1. SigurSÚr SigurSsson (Í.R.) ........ 6.18 mtr. 2. Georg L. Sveinsson (K.R.) ..... 6.03 — 3. Óliver Jóhannsson F.H.) ........... 5.85 — Hér er árangurinn töluvert lélegri en tvo undan- farna 17. júní. SigurSur var of ferSlítill í atrenn- unni, sem um leið virðist vera óþarflega löng hjá honurn. Met SigurSar í langstökki er 6.82 mtr. ÞaS virSist því ékki í neinni hættu sem stendur. Stangarstökk. 1. Hallsteinn Hinriksson (F.H.) ...... 3.20 mtr. ÞaS er skammarlega lítill áhugi fyrir þessari fallegu íþrótt — aöeins 2 á skrá og 1 mætir. Hall- steinn stökk vel og léttilega aS vanda, en þaS er skiljanlega ekki uppörfandi, aS hafa engan nema sjálfan sig til aS keppa viS. MetiS er 3.45 mtr. Spjótkast. 1. Gísli SigurSsson (F.H.) .......... 40.06 mtr. 2. Anton B. Björnsson (K.R.) ......... 38.95 — 3. Gísli Hildibrandsson (F.H.) ....... 3:-43 — Árangurinn er slæmur og verri en undanfarin

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.