Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 16

Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 16
12 íþrötTablaðíö 800 metra hlaup. 1. Sigurgeir Ársaelsson (Á.) .... 2 mín. 2.3 sek. 2. Ólafur Símonarson (Á.) .... 2 — 5.8 sek. 3. Gunnar SigurSsson (Í.R.) ... 2 — 10.7 — Sigurgeir hafSi forystuna frá byrjun og hafSi því engan til að ýta undir sig. ÞaS hefSi þó Ólaf- ur getaS gert, en hann sleppti Sigurgeiri alltof langt fram úr sér strax í byrjun, alveg eins og í 1500 mtr. hlaupinu. Tíminn er aSeins 1/10 úr sek. lakari en metiS, sem Sigurgeir setti í sumar. BoriS saman viS tíma hans á 150Q mtr. hefSi hann nú átt aS hlaupa á réttum 2 mínútum og þaS getur hann vafalaust. Langstökk. 1. Jóhann Bernhard (K.R.) ............ 6.25 mtr. 2. Oliver Steinn (F.H.) .............. 5.95 — 3. Georg L. Sveinsson (K.R.) ......... 5.86 — Jóhann Bernhard hefir allkröftuga atrennu og uppstökk en stíllinn í stökkinu er langt frá því aS vera góSur. Oliver er léttur en of kraftlítill, Georg hefir ágæta atrennu en er alltof þungur í stökkinu. Methafinn Sig. SigurSsson stökk nú aSeins 5.72 en stökkstíll hans var langbestur en atrennan var léleg. 110 mtr. grindahlaup. 1. Sveinn Ingvarsson (K.R.) .......... 17.2 sek. 2. Jóhann Jóhannesson (Á.) ........... 19.1 — 3. SigurSur SigurSsson (l.R.) ........ 20.3 — Bestur var stillinn hjá Jóhanni en lakastur hjá SigurSi (hástökksstíll), en þó var enginn góSur. Sveinn ætti aS geta bætt metiS, ef hann æfSi stökk- iS, því hraSann hefir hann, þegar hann er i æf- ingu. Annars er ekki viS góSu aS búast, þegar aS- Sigurgeir Ársælsson eins 1 sett af grindum er til og hver keppandi verS- ur aS hlaupa einn síns liSs. íþróttavöllurinn verS- ur aS eiga 3 sett af grindum, en ef þaS er honum ofvaxiS, þá er best aS leggja þessa íþróttagrein niSur. 200 metra hlaup. 1. Sveinn Ingvarsson (K.R.) .......... 23.4 sek. 2. Sigurgeir ÁrSælsson (Á.) .......... 24.3 — 3. Jóhann Bernhard (K.R.) ............ 24.5 — Þetta hlaup var ekki sérlega spennandi, því ekk- ert úrslitahlaup fór fram, en tíminn í undanrásum látinn ráSa og bestu mennirnir sitt í hverjum riSli. Sveinn hljóp mjög vel en skorti 3/10 úr sek. upp á met. Hástökk. 1. Sigurður Sigurðsson (Í.R.) ........ 1.75 mtr. 2. Kristján Vattnes (K.R.) ........... 1.65 — 3. SigurSur NorSdahl (Á.) ............ 1.65 — SigurSur SigurSsson er fjaSurmagnaSur eins og fyr en vantar auSsjáanlega æfingu. Kristján er léttur og skemtilegur stökkvari, en þetta er senni- lega ekki hans „fag“. Sig. NorSdahl hefir kraft- mikiS uppstökk, en er of þungur. Spjótkast. 1. Ingvar Ólafsson (K.R.) ............ 47-93 mtr. 2. Anton B. Björnsson (K.R.) ......... 46.08 — 3. Gunnar Huseby (K.R.) .............. 43-31 — Árangurinn er ekki góSur — metiS er 58.78 mtr., en methafinn, Kristján Vattnes, var ekki meSal þátttakenda. AS visu mun þetta vera sæmilegur ár- angur persónulega séS fyrir 3 fyrstu menn, en þaS er ekki nóg á meistaramóti. Getur virkilega enginn íslendingur kastaS spjótinu yfir 50 metra, nema Kristján Vattnes? Þrístökk. 1. Siguhður Sigurðsson (í.R.) ........ 12.92 mtr. 2. Oliver Steinn (F.H.) .............. 12.83 — 3. GuSjón Sigurjónsson (F.H.) ........ 12.50 — Árangurinn er lakari en á undanförnum mótum, enda skorti SigurS nú rúman meter til aS ná sínu eigi meti, og er þaS vafalaust æfingaleysi aS kenna aS hann komst ekki lengra. Oliver stökk léttilega,

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.