Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2020, Síða 25
NOKKRAR GAMLAR OG GÓÐAR
Ragnhildur á
stórglæsilega
dóttur, Bryndísi
Jakobsdóttur,
með
Stuð mann inum
Jakobi Frímanni
Magnússyni.
MYND/STEFÁN KARLSSON
VISSIR ÞÚ AÐ
RAGGA GÍSLA
…var fyrsta konan til
þess að semja og
flytja Þjóðhátíðarlagið,
árið 2017?
…hlaut Íslensku
bjartsýnisverðlaunin
árið 2005, sem þá voru
afhent í 25. sinn?
Ragga er frábær vinkona!
Ragga Gísla er tísku-
fyrirmynd fyrir alla
Meira að segja hárlaus er Ragga ein flottasta
týpa Íslandssögunnar.
Ragga Gísla er tískugrýla á besta mögulega hátt.
Ragga með Björgvini
Halldórssyni í september
1980. MYND/LJÓSMYNDASAFN
REYKJAVÍKUR
Hér er Ragga ásamt Birni Jörundi Friðbjörnssyni á
sviði í Háskólabíói við flutning á söngleiknum We
Will Rock You.
Það er líklega enginn hissa á því að Ragnhildur Gísladóttir var valin
best klædda kona Íslands af álitsgjöfum Lífsins árið 2014. Logi
Pedro Stefánsson tónlistarmaður var fulltrúi karlanna. „Ragga
á einfaldlega skilið að komast á þennan lista á hverju ári því
hún verður flottari með hverju árinu. Hún þorir að leika sér með
samsetningar og vera djörf í fatavali og virðist komast upp með
nánast hvað sem er. Frábær fyrirmynd þegar kemur að tísku,“
skrifar Marín Manda í Lífið. MYND/STEFÁN KARLSSON
Ragnhildur Gísladóttir og Dóra Takefusa bestu
vinkonur árið 2004 í viðtali við DV. Dóra lýsir
Röggu sem traustri vinkonu. „Hún elskar af öllu
hjarta og er ferlega skemmtileg og fordómalaus.“
MYND/ STEFÁN KARLSSON
Hér eru þær
Ragga og
Edda á hann-
yrðasýningu
Saumaklúbbs
Eddu Björg-
vinsdóttur.
MYND/
SIGURÐUR
JÖKULL
ÓLAFSSON
Alpahúfan er tískufyrirbæri
sem er sífellt inn - út - inn -
inn - út...
Eitt aðalsmerki Röggu er án efa dökka hárið. En
hún ber ljósa litinn vel og minnir jafnvel svolítið
á Dísu, dóttur sína. MYND/JIM SMART
Íslenskar konur
mættu gjarnan
taka sér hugrekki
Röggu til fyrir-
myndar og þora.
FÓKUS 25DV 17. APRÍL 2020