Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 30

Íþróttablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 30
Landsflokkaglíman var háð í Reykjavlk 20. marz. tírslit urðu þessi : X. flokkur: Ármann J. Lárusson, Umf. Breiðablik, 5 vinn. II. flokkur: Hilmar Bjarnason, KR, 1 vinn. m. flokkur: Guðm. Freyr Hall- dórsson, Ármanni, 2 vinn. Unglingaflokkur: Einar Kristins- son, KR, 1. vinn. Drengjaflokkur: Hjálmur Sigurðs- son, Umf. Víkverji, 5 vinn. Sveinaflokkur: Jón Unndórsson, KR, 3 vinn. /-»»»' Bob Seagren, USÁ setti heimsmet i stangarstökki innanhúss í lok marz, stökk 5,20 m. /-*»»-/ /^^/ Jón Þ. Ölafsson var eini Islend- ingurinn, sem þátt tók I fyrsta Evrópumótinu í frjálsum íþróttum varð 7. af 15 keppendum, stökk 2,00 m. /*W /-•^/ Hrafnhildur Guðmundsdóttir, iR setti tvö Islandsmet á móti í Hafn- arfirði 14. marz. Hún synti 300 m. skriðsund á 3:56,7 mín. og 50 m. baksund á 34,9 sek. Á ÍR-mótinu 31. marz setti Hrafnhildur einnig tvö met, í 100 m. flugsundi, synti á 1:13,7 mín. og í 100 m. baksundi, synti á 1:16,2 mín. Þá setti sveit Ár- manns í 4x50 m. fjórsundi kvenna Is- landsmet, synti á 2:27,8 mín. /-»»-/ Síðasti leikur Islands i undan- keppni HM í handknattleik fór fram í Reykjavík 4. apríl. Danir sigruðu með 23:20, en staðan í hléi varð 14:9 Islendingum í vil. Island er þar með úr leik. Norðurlandamót unglinga í hand- knattleik fór fram í Helsingfors um fyrstu helgina í apríl. Islenzka liðið stóð sig vel, hlaut þriðja sæti á eftir Svíum og Norðmönnum, í fjórða sæti voru Danir, en Finnar ráku lest- ina. Urslit í leikjum Islands: Island—Danmörk 20:16, ísland—Noregur 15:23, Island—Svíþjóð 14:14, Island—Finnland 18:16. /-«-/ /-*-/ Norðurlandamót stúlkna var háð í Svíþjóð. Island hlaut fjórða og sið- asta sæti, tapaði öllum sínum leikj- um. Finnar voru ekki leikjum Islands: með. Urslit í Island—Svíþ j óð 5:7, Island—Danmörk 3:13 Island—Noregur 6:8 /-«»-/ /-»fc/ Tvö Islandsmet voru sett á Sigur- jónsmótinu í sundknattleik. Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, iR í 200 m. skriðsundi, 2:22,4 mín. og Guðmund- ur Gislason, ÍR í 200 m. fjórsundi, 2:21,9 mín. /“-«-/ ísland hlaut þriðja sæti á Norður- landameistaramótinu í körfuknatt- leik (Polar cup), sem fram fór í Kaup mannahöfn um páskana. Sigruðu Norðmenn 74:39 og Danir 68:67 í framlengdum leik, en töpuðu fyrir Svíum 62:85 og Finnum 47:92. Finn- ar urðu Norðurlandameistrar, en Svíar hlutu annað sæti. Danir voru fjórðu og Norðmenn ráku lestina. /-»—' /——' Landsmót skíðamanna fór fram á Isafirði um páskana, þessir urðu sig- urvegarar: 15 km. ganga 20 ára og eldri: Þórhallur Sveinsson, Sigi. 1:22,14 klst. 10 km. ganga 17—19 ára: Sigurjón Erlendsson, Sigl. 51,80 mín. Stökk 20 ára og eldri: Svan- berg Þórðarson, Ólafsf. 221,8 stig. Stökk 17—19 ára: Sigurjón Erlends- son, Sigl. 206,5 stig. Norræn tví- keppni 20 ára og eldri: Þórhallur Sveinsson, Sigl. 434,8 stig. Norræn tvíkeppni 17—19 ára: Sigurjón Er- lendsson, Sigl. 446,5 stig. Boðganga 4x10 km.: Siglufjörður 2:14,25 klst. Stórsvig karla — 16 ára og eldri: Ivar Sigmundsson, Akureyri 2:06,61 mín. Stórsvig kvenna: Karólína Guð- mundsdóttir, Akureyri 70,71 mín. Svig karla — 16 ára og eldri: Árni Sigurðsson, Isafirði 105,61 sek. Svig kvenna: Árdís Þórðardóttir, Siglu- firði 90,16 sek. Alpatvíkeppni karla: Árni Sigurðsson, Isafirði 32,96 stig. Alpatvíkeppni kvenna: Árdís Þórð- ardóttir, Sigl. 11,20 stig. 30 km. ganga: Kristján Guðmundsson, Isa- firði 1:37,18 klst. Flokkasvig: Isa- fjörður 4:46,74 min. Frakkland vann Island I hand- knattleik í Reykjavik 14. apríl 16:15. /——/ Halldór Guðbjörnsson, KR sigraði í 51. Viðavangshlaupi iR á sumar- daginn fyrsta. KR sigraði í 3ja manna sveitakeppni, en Skarphéðinn í sveitakeppni 5 og 10 manna. r*+m/ Halldór Guðbjörnsson, KR sigraði í Drengjahlaupi Ármanns 24. apríl. KR sigraði bæði í sveitakeppni 3ja og 5 manna. 122

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.