Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 31

Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 31
Vandalaust að velja gjöf íþróttamannsins Þá eru jólin framundan með ljós sín í skammdegismyrkrinu. Áreiðanlega munu íþróttamenn fá eitthvað við sitt hæfi eins og aðrir, þegar þeir taka af pökk- unum sínum á aðfangadags- kvöld. íþróttafólki, og raunar öllum, sem stunda útilíf, er auð velt að gleðja. í dag eru verslan- ir, sem helga sig sportvöru, orðn ar margar, og bjóða gott úrval. Og greinílegt var það, þegar fréttamaður íþróttablaðsins Iagði leið sína í nokkrar sport- vöruverslananna fyrir nokkru, að þar þarf varla að kvarta und- an litlum eða lélegum viðskipt- um. íþróttavörurnar halda stöð ugt vinsældum, enda þótt ríkið tolli íþróttirnar e.t.v. nokkuð hátt. Hákon í Sport: SKÍÐI FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Hann Hákon Jóhannsson í Sport á Laugavegi 13 sýndi okk- ur ótrúlegt úrval af skíðum, skíðastöfum, fatnað allskonar á skíðafólk. Já, og skíðafólkið getur raunar fengið skíði allt frá það fer að ganga á postul- unum tveimur, svo smá eru þau minnstu skíðin, sem í boði eru. Og séu menn ekki á því að treysta sér í jafnvægisleik í brekkunum, þá eru snjóþoturn ar jú alltaf lausn. Gönguskíði kosta nú frá 3548 krónum, Montan-skíðaskór rúmlega 2600 krónur og skíðaúlpur liðlega 3000 krónur. Það kostar því talsvert fé að „galla sig upp“ fyrir fyrstu skíðaferðina. En Hákon í Sport (lengst til liœgri) ásamt Sævari Jónssyni og Jóhanni Hákonarsyni meO sýnishorn af skiOaúrvalinu í ár. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.