Íþróttablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 58
HÓTEL VARMAHLÍÐ
Skagafirði sími 95-6170 og 6130
I gistihúsinu heitan mat, kaffi
bjóðum við og margs konar
gistingu, þjónustu.
Svefnpokapláss.
Á staðnum er
einnig sundlaug,
gufubað,
félagsheimili,
póst- og símstöð
og fleira.
Opið frá
kl. 8.00-23.30.
Vatnsdalur er fallegur kjarri vaxinn dalur
inn af Vatnsfirði og Vatnsfjörður er friðlýst
land. Ath. — Á Vestfjörðum er líka „hring-
vegur". Hægt er að aka um ísafjarðardjúp í
annarri hvorri leiðinni. Vestfirska hálendið
er tilvalið fyrir þá, sem vilja vera lausir við
örtröð ferðamannastraumsins. Fyrir
göngugarpa er úr mörgu að velja, svo sem:
Horna-tær, Kaldbak og fjöllin milli Arnar-
fjarðar og Dýrafjarðar — (Vestfirsku Alp-
ana). Aðeins 1 /2 klst. akstur til hinna fall-
egu Dynjandi-fossa, 2ja klst. akstur á
Látrabjarg, sem nú er iðandi af lífi milljóna
bjargfugla. Hægt er að aka á öllum bílum
alveg út á bjargið að vitanum. 15 mín.
gangur að Ritugjá. 1 klst. akstur á Rauða-
sand og örstutt af akveginum að Sjöunda-
á. Heimsækið sjávarþorpin (hinum fallegu
fjörðum. Flóabáturinn Baldur kemur 4
sinnum í viku að Brjánslæk, hann tekur
12—13 bifreiðar. Bæði er hægt að stytta
sér aksturinn og heimsækja Breiðafjarð-
areyjar.
FERÐIST um Vestfirói og njótiö hinnar stórbrotnu náttúru, sem þeir hafa upp á aö bjóöa.
FLÓKALUNDUR er tilvalinn dvalarstaöur fyrirþá, sem vilja kynnast Vestfjöröum og skoöa sig
þar um í nokkra daga. Veöursæld er mikil. í vatninu er silungsveiöi. Laxveiöi möguleg meó
fyrirvara. — Bjóöum upp á góó 1 og 2ja manna herbergi, meö baöi. Ennfremur fallega svítu.
Góöur matur. Fjölbreyttur matseöill. Setustofa meö sjónvarpi og bókasafni. —
Sími um Patreksfjörö.
Velkomin
í Flókalund
58