Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Qupperneq 5

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Qupperneq 5
I Ma inu NM í handknattleik í nóvember s.l. fór fram í Reykjavík Norðurlandameistaramót unglinga í hand- knattleik. íslenska liðið hafnaði í þriðja sæti í keppninni sem út af fyrir sig er við- unandi árangur. Hann hefði þó ugglaust getað orðið betri ef liðið heföi haft meiri undirbúningstíma. Kjarni liðsins sem keppti á NM mun taka þátt í heimsmeist- aramótinu sem fram fer í Finnlandi að ári og þar hefur liðið heiður að verja þar sem íslendingar hafa verið í fremstu röð í heimsmeistaramótum unglinga að undan- förnu. íþróttablaðið ræddi við þá Viðar Símonarson, Hilmar Björnsson og Þorgils Óttar Mathiesen um Norðurlandamótið og undirbúning fyrir keppnina í Finnlandi. „Spúntik" — liðið ÍBK Ekki verður annað sagt en að lið fBK hafi komið geysilega á óvart í úrvarlsdeildar- keppninni í körfuknattleik í vetur. Liðiö trónar ýmist á eóa við toppinn í deildinni, en flestir áttu von á því fyrirfram að róður- inn yrði þungur hjá Keflvíkingum í vetur, eins og oft hjá nýliðum í deildinni. íþrótta- blaðið brá sér á fund Keflvíkinga og spurðist fyrir um ástæður velgengni liðsins og ræddi m.a. við Sigurð Valgeirsson liðs- stjóra og Axel Nikulásson leikmanni. Bjarni Guðmundsson Bjarni Guðmundsson er tvímælalaust í hópi bestu íslensku handknattleiksmann- anna um þessar mundir. Bjarni leikur með liði í Þýskalandi en þykir einnig sjálfsagður maður í íslenska landsliðið og verður ugg- laust einn af máttarstólpum landsliðsins í B-keppninni í Sviss síðar í vetur. íþrótta- blaðið spjallaði við Bjarna fyrir skömmu um íslenskan og þýskan handknattleik, um B-keppnina og möguleika íslendinga þar, undirbúning landsliðsins og fl. Grein Hermanns Níelssonar Hermann Níelsson íþróttakennari hefur dvalið við nám í Svíþjóð að undanförnu og skrifar hann nú grein í blaðið um ýmislegt það sem ofarlega er á baugi í rannsóknar- störfum Svía í tengslum við fþróttirnar, en það starf hefur löngum þótt til fyrirmyndar og þá sérstaklega hvernig Svíum hefur tekist að flétta saman rannsóknir í þágu íþróttanna og almennrar læknis- og heil- brigðisfræði. Annað Af öðru efni í blaðinu má nefna viðtal við Pétur Sveinbjarnarson, formann Vals, grein um belgíska knattspyrnuna, um Keke Rosberg hinn nýbakaði heimsmeist- ara í kappakstri og þá erfjallað um efnið sitt úr hvorri áttinni í þáttunum ,,á heimavelli" og ,,á útivelli. “ 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.