Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Qupperneq 22

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Qupperneq 22
Iþróttahúsið í Kefla- vík skipti sköpum — segir Sigurður Valgeirsson, liðstjóri Í.B.K. Sigurður Valgeirsson á bekknum hjá Keflvíkingum — ekkert antor hress á svipinn, enda gekk ÍBK ekki vel ílelknum á móti Val þar sem myndin var tekin. Sigurður Valgeirsson er „alt- muligmand“ þeirra Keflvíkinga í körfuboltanum, gjaldkeri deildarinnar, liðsstjóri úrvals- deildarliðsins o.fl. o.fl. Það kom því ekki til greina að ræða við annan en hann til að afla frétta af körfuboltamálum Í.B.K. íþr.bl.: Hvernig stendur á þeim öru framförum sem átt hafa sér stað íkeflvískum körfuknattleik? „Það er náttúrulega tilkoma íþróttahússins í Keflavík sem er aðalatriðið. Áður en það kom fóru okkar bestu leikmenn til UMFN, þar sem aðstaðan var miklu betri, en nú höldurn við okkar mönnum. Þetta er þriðja árið sem íþróttahúsið er í notkun og hefur það algjörlega skiþt sköpum fyrir okkur. Það er ekki bara það að nú eigum við lið í úrvalsdeildinni, heldur hefur áranguryngri flokka Í.B.K. verið mjög góður að undanförnu. í fyrra urðum við t.d. íslands- meistarar í 2. flokki og 5. flokki, auk þess sem 4. flokkur og 2. flokkur urðu bikarmeistarar. Við höfum alltaf lagt mikla áherslu á yngri flokkana og nú er það farið að skila sér.“ íþr.bl.: Að hverju var stefnt í upphafi tímabilsins, og hefur markmiðssetningin eitthvað breyst eftir velgengnina það sem af er vetrar? „Eins og nýliðum sæmir sett- um við okkur það markmið að halda sæti okkar í deildinni. Það hversu vel hefurgengið hingað til hefur ekki síst komið okkur sjálf- um á óvart. Við erum með ungt og efnilegt lið, meðalaldurinn er 22—23 ár, en það vantar tilfinn- anlega meiri breidd. Stefnan er því enn sú að halda sætinu og ég er bjartsýnn á að það takist.“ íþr.bl.: Hver er þáttur Tim Higgins í frammistöðu liðsins og hvaða áhrif hefur brottför hans? „Tim Higgins var geysisterkur leikmaður sem gerði mjög góða hluti þann tíma sem hann var hjá okkur. Eftir hina skyndilegu og mjög svo óvæntu brottför hans urðum við að finna nýjan Kana til að þjálfa liðið og leika með því. Sá sem við fengum, Brad Miley, er mjög fær þjálfari en það tekur tíma fyrir hann að aðlagast liðinu og öfugt. Liðið hefur misst hraða eftir brottför Higgins, sem hirti mjög fráköst og stjórnaði hraðaupphlaupum. En við erum mjög ánægðir með Miley sem þjálfara, bæði fyrir úrvals- deildarliðið og yngri flokkana og væntum okkur mikils af sam- starfinu við hann.“ fþr.bl.: Hvað með framtíðar- horfur ykkar Í.B.K. manna í körfunni? Framhald á bls. 68 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.