Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Page 25

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Page 25
okkar sterkasta vopn hingað til og verða svo væntanlega áfram. Ekki má gleyma þeim sem styðja við bakið á liðinu, en við erurn svo heppnir að hafa mjög góða og áhugasama stjórn og aldeilis frábæra áhorfendur. Byrjunarlið okk- ar er ungt, en sterkt og til alls líklegt í framtíðinni. Breiddin Leikhlé. Keflvíkingar ráða ráðum sínum. mætti vera meiri hjá okkur, en það stendur allt til bóta. Með allt þetta í huga er ég bjart- sýnn á framhaldið; við eigum eftir að gera góða hluti. Þjálfaraskiptin: „Tim Higgins var besti Kristján Ágústsson aðgangsharð- ur vió körfu Keflvíkinga sem gera þó sitt til þess áð reyna að stöðva hann. bandaríski leikmaðurinn hér meðan hans naut við, og að mínu mati er hann einhver al- besti Kaninn sent hér hefur leikið. Það var því mikill missir er hann „stakk af“ svona snögglega. Við vdrum heppnir er við fengum í stað- inn Brad Miley, sem er mjög Körfuskot í uppsiglingu. góður þjálfari og sterkur varnarleikntaður. Ætli það rnegi ekki segja að við höfum misst frábæran leikmann, en fengið mjög góðan þjálfara í staðinn og um leið mann sem er ntun meiri „karakter“. 25

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.