Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 25

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 25
okkar sterkasta vopn hingað til og verða svo væntanlega áfram. Ekki má gleyma þeim sem styðja við bakið á liðinu, en við erurn svo heppnir að hafa mjög góða og áhugasama stjórn og aldeilis frábæra áhorfendur. Byrjunarlið okk- ar er ungt, en sterkt og til alls líklegt í framtíðinni. Breiddin Leikhlé. Keflvíkingar ráða ráðum sínum. mætti vera meiri hjá okkur, en það stendur allt til bóta. Með allt þetta í huga er ég bjart- sýnn á framhaldið; við eigum eftir að gera góða hluti. Þjálfaraskiptin: „Tim Higgins var besti Kristján Ágústsson aðgangsharð- ur vió körfu Keflvíkinga sem gera þó sitt til þess áð reyna að stöðva hann. bandaríski leikmaðurinn hér meðan hans naut við, og að mínu mati er hann einhver al- besti Kaninn sent hér hefur leikið. Það var því mikill missir er hann „stakk af“ svona snögglega. Við vdrum heppnir er við fengum í stað- inn Brad Miley, sem er mjög Körfuskot í uppsiglingu. góður þjálfari og sterkur varnarleikntaður. Ætli það rnegi ekki segja að við höfum misst frábæran leikmann, en fengið mjög góðan þjálfara í staðinn og um leið mann sem er ntun meiri „karakter“. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.