Íþróttablaðið - 01.12.1982, Síða 30

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Síða 30
Félögin í Reykjavík eiga að koma sér upp eigin knattspyrnuvöllum Laugardalsvöllurinn á að vera fyrir stórleiki í sumar bárust af því fréttir, að til stæði að Knatt- spyrnufélagið Valur léki sinn fyrsta leik í íslandsmótinu í 1. deild, á eigin velli. Ekki varð þó af því af ýmsum ástæðum, og sögðu forráðamenn Vals að ekki yrði af því fyrr en næsta sumar, að Valur léki sinn fyrsta leik í fyrstu deildinni á velli félagsins að Hlíðarenda. — En hvort sem þessi fyrsti leikur íslensks félags- liðs á eigin velli verður leikinn í ár eða næsta ár, þá eróneitanlega um að ræða tímamótaviðburð í íslenskri íþróttasögu, þar sem öll félög hafa hingað til orðið að leika á völlum í eigu hinna ýmsu sveitarfélaga.íþróttablaðinufékþví forvitni á að frétta nánar af stöðu þessara mála hjá Val, og blaða- maður hitti Pétur Sveinbjamar- son formann félagsins að máli fyrir nokkrum dögum, þar sem vallarmál almennt og margt fleira bar á góma, auk þess sem snýr að Val sérstaklega. 30

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.