Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Qupperneq 35

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Qupperneq 35
Oft hefur orðið að grípa til gamla, góða Melavallarins þegar allt annað hefur þrotið. liggur á að taka ákvörðun um nú.“ — Á síðustu árum hefur orðið mikil breyting á rekstri flestra þeirra félaga er í 1. deild leika. Erlendir þjálfarar, stóraukið fjár- magn, æfingar eins og hjá at- vinnumannaliðum. Er hægt að halda áfram á þessari braut, eða hafa forráðamenn félaganna ef til vill ekki verið nægilega hug- myndaríkir við að finna nýjar leiðir. Gætu félögin til dæmis ekki rekið fyrirtæki í hagnaðar- skyni, til að standa undir rekstri félaganna? Þurfum sífellt að leita nýrra leiða „Auðvitað þurfum við sífellt að leita nýrra leiða. Miklar breytingar urðu hér á fyrir nokkrum árum eins og þú minn- ist á, ef til vill hafa þær verið of örar. En þá verður að hafa í huga að kyrrstaða hafði verið of lengi, og róttækra breytinga var þörf. — Atvinnumennska hér á landi er ekki raunhæfur möguleiki í nálægri framtíð, alls ekki. Áhorf- endafjöldinn er of lítill, og félög- in beijast þegar í bökkum fjár- hagslega. Staðreynd er að betl- starfsemi félaganna er þegar komin út fyrir öll velsæmismörk, langt út fyrir það sem hægt er að ætlast til af félagsmönnum og stuðningsmönnum félagsins. Áfram verður þó að treysta á velvilja þessa fólks. — En hvað varðar þau peninga- mál sem þú ert að nefna, þá verðum við að muna að það er afar stutt síðan mátti ræða þessi mál yfirleitt. Stutt er síðan ís- lensku áhugamannaliðin vildu ekkert vita af auglýsingum á búningumeðasöluáleikmönnum, en fengu kannski fótbolta fyrir leikmann er hann hélt til erlendra liða. Nú er þetta breytt. Ef til vill kemur sá dagur að íþróttafélögin fara að standa í atvinnurekstri til að fjármagna starfsemi sína, líkt og mörg félagslið gera erlendis, en ýmislegt þarf þó að athuga í þessu sambandi áður. — Gæti það til dæmis þýtt að við þyrftum að breyta félögunum í hlutafé- lög. Allt þetta þarf vissulega að hugleiða, en það má ekki flana að neinu.“ — En höfum við gengið til góðs í þessu efni, hafa breyting- arnar á síðustu árum verið til góðs? „Um það má deila, en annað hvort verðum við að finna nýjar leiðir og hljóta betri fyrirgreiðslu hins opinbera, eða þá að það Frh. á bls. 6 8 Félög úti a' landi hafa sum hver yfir knattspyrnuvelli að ráða. Þeir eru vitanlega misjafnir að gæðum, en sumir ágætir— betri en þeir sem ,,stórliðin“ búa við. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.