Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 36

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 36
Það vantar „forystusauð” í landsliðið Spjallað við Bjarna Guðmunsson um íslenskan og þýskan handknattleik, möguleika í B-keppninni í vetur og fleira Bjarni Guðmundsson er íslenskum íþóttamönnum að góðu kunnur sem einn besti handknattleiksmaður landsins undanfarin ár og örugglega sá fljótasti. Þrátt fyrit ungan aldur, en Bjarni er aðeins 25 ára, hefur hann leikið yfir 100 landsleiki auk ca. 250 leikja með félagi sínu Val, en hann hóf að leika með Val og landsliðinu á svipuðum tíma er hann var aðeins 17 ára gamall. Þess er minnst að þegar Bjarni hafði leikið fjóra landsleiki átti hann aðeins tvo leiki að baki með meistaraflokki Vals! Oft hefur Bjami yljað áhorfendum með hraða sín- um og keppnishörku, og þau eru ófá skiptin sem hann hefur tryggt liðum sínum, Valsliðinu og landsliðinu, sigur eða jafntefli jafntefli í þýðingarmiklum leik með marki úr hraðaupphlaupi á lokamínútunni. Síðastliðin tvö keppnis- tímabil hefur þessi snöggi og stórskemmtilegi horna- maður, sem kunnugt er leikið með v.-þýsk liðinu Nettlestedt í „Bundeslig- unni“ og hefur staðið sig með mikilli prýði. En hver var ástæðan fyrir því að hann hleypti heimdraganum og hélt til V-Þýskalands? Fór út til að læra „Það má segja að löngun til að læra og um leið upplifa eitthvað nýtt hafi valdið mestu um þá ákvörðun mína að flytjast til Þýzkalands. Með „læra“ á ég bæði við að læra meira í hand- knattleiknum og einnig í sam- bandi við starf mitt, tölvuvinnsl- una. Ekki eru allir svo heppnir að hafa tækifæri til að æfa íþrótt sína við bestu aðstæður og fá þ.a.l. meira út úr henni, á sama tíma og þeir mennta sig og leggja grunn að framtíð sinni. Ég ætlaði í skóla til að bæta við kunnáttuna á mínu áhugasviði, sem er tölvu- vinslan, en þegar til kom var of langt að fara í góðan skóla, svo ég 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.