Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 40

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 40
Lið Nettlestedt keppnistímabilið 1982-1983. Bjarni annar frá hægri í fremstu röð. Sigurður Sveinsson lengst til vinstri í efstu röð. landsleikjum. Lang markahæstur er Geir Hallsteinsson með 534 rnörk, þá koma Axel Axelsson með 376 (90 leikir), Viðar Símon- arson með 321 (103 leikir) og Ól- afur H. Jónsson með 312 stykki. Landsliðið og B-keppnin Nú hefur Bjarni Guðmunds- son mesta reynslu af þeim leik- mönnunr sem í dag skipa lands- liðshópinn sem verið er að und- irbúa fyrir B-keppnina sem fram fer í Hollandi í febrúar. Hvað finnst honum t.d. sam- anborið við landslið fyrri ára og hverja telur hann möguleika ís- lands í B-Kepnninni. Það vantar „forystu- sauð“ Áberandi við landsliðs- hópinn íslenska er hversu jafnir leikmennirnir eru. Það eru fáir ef nokkrir sem skara virkilega fram úr. Þessu fylgja bæði kostir og gallar, en verst er að það vantar afgerandi forystumanni í hópinn, t.d. mann eins og Ólaf H. Jónsson sem getur drifið meðspilarana upp þegar illa gengur og sýnir gott fordæmi með baráttu sinni og leikgleði. Þetta er ekki síður bagalegt nú þegar minna er urn áberandi stórskyttur en áður var. Það á sér þó sínar orsakir sem ekki má gleyma, en það eru framfarir þær sem orðið hafa nánast alls staðar í heiminunr í varnarleik og nrarkvörslu. Stað- reyndin er sú að það er orðið miklu erfiðara fyrir góða skot- menn að „brillera“ en var fyrir 5-10 árum síðan, hvað þá fyrr. Annað atriði sem er því miður í ólagi, en á vonandi eftir að lagast fyrir B-keppnina er markvarslan. Hún er mun lakari nú en fyrir nokkrum árum þegar Óli Ben. var upp á sitt besta og varði eins og berserkur, og svo stóð Kristján Sigmundsson sig oft mjög vel.“ Óraunhæfar kröfur og ótímabæra gagnrýni Þrátt fyrir að ýmislegt sé að hjá íslenska landsliðinu um þessar rnundir, ýmsir agnúar sem verður að lagfæra fyrir B-keppnina, er ég ákaflega hissa á þeirri gagn- rýni sem kom fram eftir leikina gegn V-Þjóðverjum og Frökkum á dögunum. Við hverju býst fólk og til hvers ætlast það? Það var eins og við hefðum tapað leikjun- um gegn Frökkunum en ekki unnið þá. Auðvitað á krítik rétt á sér, en hún verður að vera sann- gjörn og rétt tímasett. Ef við tök- um síðustu „landsleikjaperíódu“ sem dæmi þá hefði verið eðlilegra að taka saman eftir þá leiki gagn- rýni á leikskipulag, innáskipting- 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.