Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 43

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 43
Bestí Morten Frost Hansen Tíu bestu karlar 1. Morten Frosti (Danmörku) 2. P. Padukone (Indónesíu) 3. Luan Jin (Kína) 4. M. Sidek (Malasíu) 5. Thomas Kihlström (Svíþjóð) 6. I. Sugiarto (Indónesíu) 7. He Shangguan (Kína) 8. Liem Swie King (Indónesíu) 9. R. Stevens (Englandi) 10. S. Baddeley (Englandi) badminton Hver er besti badminton- maður í heimi? Nú má ætla að erfitt sé að svara slíkri spumingu eða leggja á það nákvæma mælikvarða. Heimsmeistaramótin ættu reyndar að segja mikið, en eins og allir vita er það þó ekki endilega víst að heims- meistarinn sé bestur. AI- þjóða badmintonsambandið færir nákvæma skrá yfir öll meiriháttar mót og fær síð- an badmintonfólkið stig eftir frammistöðu sinni í mótunum. Badmintonfólkinu er síðan raðað niður eftir styrkleika og samkvæmt nýjasta lista sam- bandsins er Daninn Morten Frost talinn besti badminton- leikari í heimi. Kemur það raun- ar ekki á óvart þar sem Frost hefur verið næstum ósigrandi á öllum, meiriháttar mótum, og er nú sagður betri en nokkru sinni fyrr. Þykir tækni hans og þá ekki síður úthald og seigla með ólík- indum. Það er hins vegar kínverska stúlkan Li Lingwei sem talin er snjallasta babmintonkona í heimi — hefur flest stig. I öðru sæti er landa hennar Wu Jiangiu og kínverskar stúlkur eru einnig í 3., 4. og 5. sæti. Hin góðkunna Lena Köppen frá Danmörku verður að láta sér nægja sjötta sætið, enda hefur Köppen greinilega ekki verið eins spræk að undanförnu og oft áður, og sjálf segist hún vera mjög farin að lýjast og ætlar sér að hætta áður en langt um líður. Samkvæmt stigalista Al- þjóða-badmintonssambandsins eru eftirtalin bestu badminton- leikarar í heimi: Li Lingwei Tíu bestu konur 1. Li Lingwei (Kína) 2. Wu Jiangiu (Kína) 3. Zhang Ailing (Kína) 4. Wu Dixi (Kína) 5. Xu Rong (Kína) 6. Lene Köppen (Danmörku) 7. Fumiko Tohkairin (Japan) 8. Chen Ruizhen (Kína) 9. Zheng Yuli (Kína) 10. Sumiko Kitada (Japan) Lie Ing Ivana (Indónesíu) 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.