Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Page 48

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Page 48
Hermann Níelsson íþróttakennari skrifar: Skipulögð rannsóknar- starfsemi í þágu íþrótta- og heilbrigðismála Á Norðurlöndum og í mörgum öðrunr Evrópulöndunr hafa farið fram líffræðilegar rannsóknir í tengslum við íþróttaþjálfun allt frá fyrstu áratugum aldarinnar. í grein þessari verður sagt frá því hvað Svíar hafa gert og eru að vinna að í þessu sambandi. Stjórnandi og frumkvöðull rannsókna þessara í Svíþjóð heitir P.O. Aastrand og er prófessor við Fysiologiske In- stitutet G.I.H. Aastrand var á árunum 1950—1960 leiðandi í rannsókn- um á áhrifum þjálfunar á hjarta- og æðakerfi. Starfsbræður hans úr öllum heimsálfum fylgdu honum eftir. Aastrand hefur í mörg ár rannsakað m.a. líkam- legt ástand og lifnaðarhætti frumstæðra ættflokka í Afríku. Hermann Níelsson tók viðtal við prófessorinn eftir að hafa verið nemandi hans við Gymna- stikk og Idrotthögskolan í Stokk- hólmi og birtist hér það helsta sem franr kom í viðtalinu með smá innleggi frá höfundi grein- arinnar. Inngangur í fyrstu lögum G.C.I. eða G.I.H. eins og skólinn heitir nú (þ.e. Gymnastyck och Idrætts- högskolan) var skólanum gert að skyldu að stuðla að vísindalegum 48

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.