Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 48

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 48
Hermann Níelsson íþróttakennari skrifar: Skipulögð rannsóknar- starfsemi í þágu íþrótta- og heilbrigðismála Á Norðurlöndum og í mörgum öðrunr Evrópulöndunr hafa farið fram líffræðilegar rannsóknir í tengslum við íþróttaþjálfun allt frá fyrstu áratugum aldarinnar. í grein þessari verður sagt frá því hvað Svíar hafa gert og eru að vinna að í þessu sambandi. Stjórnandi og frumkvöðull rannsókna þessara í Svíþjóð heitir P.O. Aastrand og er prófessor við Fysiologiske In- stitutet G.I.H. Aastrand var á árunum 1950—1960 leiðandi í rannsókn- um á áhrifum þjálfunar á hjarta- og æðakerfi. Starfsbræður hans úr öllum heimsálfum fylgdu honum eftir. Aastrand hefur í mörg ár rannsakað m.a. líkam- legt ástand og lifnaðarhætti frumstæðra ættflokka í Afríku. Hermann Níelsson tók viðtal við prófessorinn eftir að hafa verið nemandi hans við Gymna- stikk og Idrotthögskolan í Stokk- hólmi og birtist hér það helsta sem franr kom í viðtalinu með smá innleggi frá höfundi grein- arinnar. Inngangur í fyrstu lögum G.C.I. eða G.I.H. eins og skólinn heitir nú (þ.e. Gymnastyck och Idrætts- högskolan) var skólanum gert að skyldu að stuðla að vísindalegum 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.