Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 53

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 53
Guðmundur Þ. Harðarsson skrrfar um sund: Shene Gould Ástralía er þekkt fyrir sól, sand, haf og almennan áhuga fólks á útilífi. íþróttaáhugamenn þekkja þó til Ástralíu einnig vegna þess að þaðan hefur margt þekkt íþróttafólk komið. Frá Ástralíu, þar sem náttúrulegar aðstæður hafa hjálpað tilvið að skapa íþróttafólk á heimsmæli- kvarða, þó sérstaklega sundfólk. Hefur Ástralía um langan aldur verið í hópi bestu sundþjóða í heimin- um. Tracey Wickham Á Ólympíuleikunum í Mel- boume 1956 sigraði sundfólk frá Ástralíu í átta sundgreinum af þrettán sem keppt var í. í Róm, fjórum árum síðar, sigruðu Ástralíumenn í fimm sundgrein- um, en það var einmitt á Ólympíuleikunum 1960 sem sundfólk frá Bandaríkjunum fór að láta að sér kveða í sundkeppni leikanna, svo eftir var tekið. Þar sigraði það í níu sundgreinum af fimmtán. Meðal þess ástralska sundfólks sem hefur gert garðinn frægan eru fjórar stúlkur sem nefna mætti „gullkvartettinn“. Allar stúlkurnar hafa verið í fremstu röð sundkvenna, hver á sínum 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.