Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 57

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 57
A útivelli :3Rbwk»!kI|Í ' ■ . ^ M $ í Um 5 þúsund tóku þátt í maraþonhlaupi Áhugi á löngum hlaupum fer nú vaxandi víða um iönd í kjölfar heilsuræktarbylgjunn- ar. Trimmarar vilja gjaman reyna sjálfa sig með því að taka þátt í hlaupum eins og t.d. maraþonhlaupi, en hér á árum Enska lands- liðið til Ástralíu Enska knattspymulandslið- ið mun fara í keppnisferð til Ástralíu næsta vor og leika þar þrjá opinbera la.dsleiki, i Melboume, Cambtrra og Sydney. aður hefði það þótt fjarstæða að „venjulegt“ fólk tæki þátt í slíkum hlaupum. Nú er hins vegar svo komið að varla er haldið svo mót í maraþon- hlaupi að ekki þurfa að vísa hundruðum eða þúsund manna frá. I sumar fór fram mara- þonhlaup í Vestur-Beriín og tóku þátt í því 4.886 manns frá 37 þjóðum. Heimamenn voru þó vitanlega fjölmennastir eða um 3000 talsins. Yngsti þátt- takandinn í hlaupinu var 13 ára, en sá elsti 75 ára. Nokkur afföll urðu á hlaupinu og muna ekki „nema“ 4.500 hafa lokið því. Sigurvegari var Domingo Tibaduzia frá Kolombíu á 2:14,96 klst., en Vestur-þjóð- verjinn Eberhard Weyl varð í öðru sæti. í kvennakeppninni sigraði breska stúlkan Jean Lochhead á 2:47,04 klst. Nektarmyndir á háu verði Hávaðamál er nú komið upp í Brasilíu. Komið hefur í ljós að Ijósmyndari nokkur tók myndir af leikmönnum brasilíska landsliðsins er þeir voru að spóka sig naktir í bún- ingsherbergjunum eftir leik í heimsmeistarakeppninni í sumar. Þessar myndir ganga nú kaupum og sölum í Brasilíu og hefur reynst erfitt að stoppa þá sölu. Einkum og sér í Iagi munu það vera ungar konur sem sækjast eftir myndunum og greiða hátt verð fyrir þær. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.