Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Qupperneq 63

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Qupperneq 63
A útivelli coupe d’europe heidenheimer Glæsileg verðlaunamynd Sagt er að íþróttamynda- tökur sé mikil list og erfiðari viðureignar en flest annað sem ljósmyndarar fást við. íþrótta- Ijósmyndarar þurfa að hafa augun opin og vera viðbúnir því ýmislegt í íþróttunum gerir sannarlega ekki boð á undan sér, og það er mikilvægt fyrir Ijósmyndarann að ná mynd- inni á hárréttu andartaki. Al- þjóðasamtök íþróttafrétta- manna hafa um árabil efnt til samkeppni um bestu íþrótta- ljósmyndir ársins og hefur samkeppnin verið tvískipt að undanförnu. Annars vegar fyrir Ijósmyndara sem eru þrí- tugir og yngri og hins vegar fyrir alla sem vilja senda inn myndir. í ár hlaut ungur þýsk- ur ljósmyndari, Dieter Baumann frá Ludwigsburg, fyrstu verðlaun í samkeppni yngri Ijósmyndaranna og var mynd hans tekin í Evrópubik- Það hefur víst ekki farið framhjá neinum að danska stjarnan Alan Simonsen hefur nú verið seldur frá Barcelona til enska liðsins Charlton Atletic. Gildir samningur Sim- onsen við enska félagið til 30. júní 1984. Charlton greiddi Barcelona upphæð sem svarar til 6 milljóna íslenskra króna fyrir Simonsen og hefur ekki áður keypt leikmann svo dýru verði. Simonsen hefur staðið sig vel hjá nýja félaginu sínu, en kvartar yfir því að sér finn- ist enska knattspyrnan leiðin- leg og varnarleikurinn of mik- ið í hávegum hafður hjá öllum liðum. arkeppninni í skylmingum sem fram fór í Heidenheim fyrr á árinu. 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar: 6. tölublað (01.12.1982)
https://timarit.is/issue/408483

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

6. tölublað (01.12.1982)

Iliuutsit: