Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Qupperneq 65

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Qupperneq 65
A útivelli Rummenigge býflugnabóndi Þýska knattspyrnustjarnan Karl-Heinz Rumenigge hefur dálítið sérstætt áhugamál, eða kannski mætti fremur kalla það aukabúgrein. Rummenigge stundar bý- flugnarækt og hefur náð ágæt- um árangri í búskapnum, ekki síður en á knattspyrnuvell- inum. Rummenigge segist stunda þennan búskap ein- ungis að gamni sínu, og til þess að dreifa huganum og slappa af. Annars mun býflugnarækt gefa góðan arð þar sem fólk er aftur farið að sækjast mjög mikið eftir náttúruhunangi. Deilt við dómarann Lögreglumenn urðu að skakka leikinn þegar argen- tínsku knattspyrnuliðin Sarmiento og Independiente mættust á dögunum. Að þessu sinni voru það þó ekki leik- menn eða áhorfendur sem tóku á heldur lentu dómarinn og annar línuvörðurinn í blóð- ugum slagsmálum. Fannst línuverðinum að dómarinn héldi með öðru liðinu og sendi honum nokkur vel valin orð inn á völlinn og lét þá dómar- inn hendur skipta samstundis. Lítil ást Svo er það sagan um Celt- ic-aðdáandann og konuna hans. „Þú elskar Celtic meira en mig,“ sagði konan. „Já,“ svaraði maðurinn: „Ég elska meira að segja Glasgow Rangers meira en þig.“ Clough samur við sig Sagan segir að Ronnie All- en, framkvæmdastjóri West Bromvvich Albion hafi í haust hringt til Brian Clough fram- kvæmdastjóra Nottingham Forest og spurt hann um símanúmerið hjá Peter Shilt- on. Clough gaf honum upp símanúmer, en Allen var eitt- hvað efins og spurði hvort þetta væri örugglega númerið hjá Silton. „Nei,“ svaraði þá Clough, „þetta er númerið hjá McMenemy, hann keypti Shilton fyrir tveim dögum.“ 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.