Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 54

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 54
ÓTRÚLEGUR ÁRANGUR Sund er ein þeirra íþrótta- greina sem teljast almennings- íþróttir. Fjöldinn allur notar sundið til að halda sér í líkam- legu formi eins og það heitir á máli íþróttafólks, og víst býður sund upp á holla og nauðsyn- lega hreyfingu sem hentar öll- um. En sund er einnig keppnis- íþróttagrein og mjög erfið sem slík, eins og sjá má á því að afreksfólk í sundi æfir að jafnaði mun meira en aðrir íþrótta- menn. Það er alltaf talað um að aðstæður þær sem íþróttafólki sé boðið upp á til æfinga og keppni skipti sköpum fyrir árangur þess og það er örugg- lega rétt í flestum tilfellum. En svo koma undantekningarnar sem sanna regluna, íþrótta- menn sem komast í fremstu röð eftir að hafa æft við verulega frumstæðar aðstæður, sem vart þykja þoðlegar. Dæmi um slíkt höfum við í ýmsum íþrótta- greinum og sem lýsandi dæmi má nefna undraverðan árangur sundmanna frá knattspyrnu- bænum Akranesi. Þaðan hafa komið margir toppmenn í íþróttinni og það er mörgum hreinasta ráðgáta, því sundfólk á Akranesi æfir í potti sem varla er hægt að telja til sundlauga, aðeins 12‘/2 m á lengd, eða lU af lengd Laugardalslaugarinnar. Helgi Hannesson: Faðir sundsins á Akranesi. Þegar Skagamenn eru inntir eftir því hvernig á því standi að í litlu lauginni á Skaganum hafi komið fram jafn góðir sund- menn og raun ber vitni, nefna þeir alltaf Helga Hannesson sem aðalástæðuna. Hann hafi sem sundkennari og lengi þjálf- ari sundfélagsins lagt grunninn að góðum árangri sundkrakk- anna og verið allt í öllu í sund- málum þeirra á Skipaskagan- um. Helgi Hannesson er utan Akraness ef til vill betur þekkt- ur sem leikmaður með knatt- spyrnuliði Skagamanna, því Þetta ernú ölldýrðln. Bjarnarlaug á Akranesi. En laugin hefur verið ,,vagga“ sumra bestu sundmanna Islands. 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.