Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1986, Qupperneq 10

Íþróttablaðið - 01.10.1986, Qupperneq 10
Juventus manns. Innan tveggja ára verður full- gerður nýr völlur hjá Juventus og rúm- ar hann svipaðan áhorfendafjölda. Á æfingasvæðinu eru 4 grasvellir hver öðrum betri. Auk aðalliðsins eru tvö önnur lið innan Juventus en yngstu strákarnir sem leika fyrir félagið eru 13-14 ára. Eins og áður sagði er Platini fæddur í Joeuf í Austur-Frakklandi. Faðir hans var stærðfræðikennari en einnig þjálf- ari heimaliðsins. Fjótlega tók hann eft- ir hæfileikum sonar síns en þegar Plat- ini var 17 ára gerði hann sér sjálfur grein fyrir að hann ætti framtíð fyrir sér sem atvinnuknattspyrnumaður. Þá höfðu 4 atvinnumannalið samband við hann og Platini ákvað að ganga til liðs við Nancy. Nánast eingöngu sökum þess að faðir hans hafði þjálfað hjá Nancy og var öllum hnútum þar kunn- ugur. Platini lét allan lærdóm lönd og leið en valdi þess í stað að leika með unglingaliði félagsins. Frami Platini á vellinum var ekki eins skjótur og marg- ur heldur því hann náði ekki að vinna sér fast sæti í aðalliði Nancy fyrr en í byrjun árs 1975 þá að verða 20 ára. Þá héldu hæfileikar hans áfram að þróast og skömmu síðar lék hann sinn fyrsta landsleik sem var gegn Tékkóslóvakíu. í þeim leik skoraði hann mark með bananaskoti úr aukaspyrnu sem síðan hefur verið hans vörumerki. Ferifl Platini með Nancy var glæsi- legur og skoraði hann 98 mörk í 175 leikjum. Frammistaða Platini vakti áhuga liða utan úr heimi og gerðu bæði Inter Milan og Valencia honum tilboð. Hann ákvað þó að ganga til liðs við besta lið Frakklands á þessum tíma, Saint-Etienne. Stjarna Platini skein skærar með hverju árinu sem leið en eftir að Platini fór frá Saint- Etienne hefur allt gengið á afturfótun- um hjá félaginu og lék liðið í 2.deild á tímabili. KÓNGURINN í EVRÓPU Frá því að Platini fór til Ítalíu 1982 hefur hann verið kóngurinn í Evrópu. Hann varð markahæsti leikmaður deildarinnar þrisvar sinnum og hlaut auk þess fjöldann allan af verðlaunum. Platini er vel launaður leikmaður eins Platini skýtur einu „bananaskoti" að marki. Scirea fylgist vel með. og allir geta ímyndað sér og þarf því ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur í framtíðinni. Hann rekur íþróttamið- stöð í Suður-Frakklandi og segist ætla að starfa þar að loknum atvinnu- mannaferlinum. Þar eru 5 knatt- spyrnuvellir og um 30 tennisvellir og segist Platini ætla að dvelja þar í fram- tíðinni ásamt fjölskyldu sinni sem er honum mjög kær. Reyndar segir hann að eiginkonan, börnin og foreldrarnir sé það í lífinu sem haldi honum heil- brigðum. Platini á eftir eitt ár af samn- ingnum hjá Juventus og þá kemur í ljós hvort hann heldur áfram á Ítalíu eða dregur sig í hlé. En líf atvinnumannsins er ekki eilíft sólskin og því hefur Platini kynnst eins og flestir aðrir. Á meðan Platini lék með Nancy var hann ávallt léttur í lund og tók þátt í gríninu með félögunum. Þar var hann ekki undir neinni pressu. Er hann lék með Saint-Etienne tók alvaran við og Platini varð lokaðri með ári hverju. Aginn hjá félaginu var meiri en hann hafði kynnst áður og í liðinu voru 11 stjömur sem allar kepptust um að skína sem skærast. Margir töluðu um að Platini þjáðist af hinum nýja sjúkdómi mannkynsins — þunglyndi. Um tíma neitaði hann að leika með landsliðinu sökum þrjósku og eigin duttlunga. Fjölskyldulífið hjá Platini var heldur ekki upp á það besta því eiginkona hans hélt framhjá honum með félaga hans úr landsliðinu og var það á vitorði allra. Platini neitaði að leika með landsliðinu ef þessi tiltekni leikmaður léki einnig. Á þessum tíma var Hidalgo að taka við sem landsliðs- þjálfari og breytti hann leikaðferð liðs- ins á þá leið að ekkert rúm var fyrir viðhald eiginkonu Platini. Að sögn franskra blaðamanna sem voru á ís- landi fyrir skemmstu hefur Platini liðið mikið fyrir þetta þó svo allt virðist vera í lagi núna. Einnig sögðu blaðamenn- irnir að Platini hafi neitað að tala við franska blaðamenn eftir heimsmeist- arakeppnina í Mexíkó sökum þess að hann var harðlega gagnrýndur í heima- landinu að henni lokinni. Ástæða þess að Platini hefur verið fámáll er einnig sú að Maradona er stjarna númer eitt í heiminum í dag og fellur hann þá sjálf- ur í skuggann. PLATINI SKOTSPÓNN Dálítið skondið var að fylgjast með Uphitunaræfingar Juventus eru mjög fjölbreytD' Laudrup er hér í fararbroddi í höfrungahlaupi. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.