Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1986, Qupperneq 12

Íþróttablaðið - 01.10.1986, Qupperneq 12
Juventus maður ekki hlaup hjá einstaka leik- klassa en Valur þá hafa allir vonandi saga endurtók sig í fyrra er Valur lagði mönnum þegar Platini var með bolt- heyrt söguna um Davíð og Golíat. Sú Nantes að velli — því ekki aftur í ár??? ann en svo kom sendingin. Ekki aðeins rataði hún rétta leið heldur lenti bolt- inn nákvæmlega eins og best verður á kosið. Það virtist ekki skipta máli hvort Platini snéri baki í mark andstæðing- anna — því stundum gaf hann blint og tóku áhorfendur andköf þegar send- ingin lenti á réttum stað.“ En Platini gæti þetta ekki nema að hafa frábæra leikmenn í kringum sig. Vörnin er skipuð reyndum landsliðs- mönnum og þeirra á meðal er Caprini sem Platini segir vera besta varnar- mann heims. Fyrirliðinn Scirea er frá- bær svo og hinn tignarlegi Brio. Á miðjunni er Bonini sem vinnur að manni finnst á við 4 menn. Hann stoppar aldrei og er út um allt. Lau- drup er hin nýja stjarna Juventus og kom það best í ljós þegar leikmenn voru kynntir því hann fékk mesta svör- un frá áhorfendum. Hraðabreytingar hans, tækni og boltameðferð eru með ólíkindum. Án nokkurs vafa verður hann kóngurinn í Evrópu innan fárra ára. Serena framlínumaður er einnig landsliðsmaður og besti skallamaður liðsins — stórhættulegur leikmaður. JUVENTUS Á ÍSLANDI Það sem vakti sértaka athygli mína var hversu ört leikmenn skipta um stöður og virðist sem þeir geti Ieikið hvar sem er. Gífurleg hreyfing er á leik- mönnum og er það boltinn sem látinn er vinna allan tímann. Horfandi á lið eins og Juventus gerir maður sér betur grein íyrir hversu gífurlegur munur getur verið á atvinnumennsku og áhugamennsku. Atvinnumennirnir eru þrautþjálfaðir, geta æft hvenær sem þeim hentar og hvílt sig eftir þörfum. Valsmenn eiga erfiða leiki fyrir höndum en jafnframt skemmtilega og víst er að þeir munu minnast þessara leikja svo lengi sem þeir lifa. Það að fá að etja kappi við þá bestu í heimi er tækifæri sem gefst ef til vili ekki nema einu sinni á lífsleiðinni. Koma Juven- tus til íslands er án efa mesti knatt- spyrnuviðburður síðan Benfica með Eusebio í broddi fylkingar lék hér á landi 1966 — viðburður sem enginn áhugamaður má láta fram hjá sér fara. Þrátt fyrir að Juventus sé í allt öðrum X Bliil \ Gyífi Kristinsson ■ Þeir komast lengst með Dunlop. Útvegum golfkúlur meö nafni þínu eöa fyrirtækis þíns, DDH500 eða 65 I. Hámark 21 stafur. Lágmarkspöntun 3dúsín og gréiöist við pöntun. Verð per dúsín 1.829 kr. Þær pantanir sem eiga að afgreiðast fyrir jól þurfa að berast okkur fyrir 27. okt. A* Aisturbakki hf. Borgartúni 20, sími 28411. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.