Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1986, Qupperneq 19

Íþróttablaðið - 01.10.1986, Qupperneq 19
Tuttugustu og fjórðu Ólympíuleikarnir verða haldnir í Seoul, S-Kóreu frá 17. sept. til 2. okt. 1988. Meðfylgjandi mynd sýnir helstu mannvirki á íþróttasvæði leikanna. Merki og tákn sumarleikanna í Seoul. Nú þegar er hafinn mikill undirbún- ingur að þátttöku íslands í næstu Ólympíuleikum 1988. Merk tímamót verða það ár í íslenskri Ólympíusögu: 80 ár frá því íslendingar tóku fyrst þátt í Ólympíuleikum (London 1908), 40 ár frá því að konur tóku fyrst þátt í leik- unum (London 1948) og á þessu ári eru 50 ár liðin frá því að gengið var inn á Ólympíuleikvang undir eigin þjóð- fána (Berlín 1936). Framkvæmdanefnd Ó.í. hefur hafið Qáröflunarherferð í formi happdrættis með svipuðu sniði og gert var fyrir leikana í Los Angeles 1984. Vænst er góðra undirtekta hjá fólki til þess að unnt verði að senda íþróttafólk sem nú þegar hefur náð Ólympíu-lágmarki til þátttöku og í fyrsta skipti hafa hand- knattleiksmenn okkar unnið sér rétt til Merki vetrarólympíuleikanna. þátttöku á Ólympíuleikum með frá- bærri frammistöðu á heimsmeistara- mótinu í Sviss svo sem alkunnugt er. Frammistaða íslands í Los Angeles vakti verðskuldaða athygli. Þar vann Bjarni Friðriksson til bronsverðlauna í júdó, Einar Vilhjálmsson var í 6. sæti í spjótkasti og handknattleikslið karla náði 6. sæti. Frábær frammistaða, ekki satt. Þetta er mikil hvatning fyrir áfram- haldandi þátttöku, sem undirbúin er markvisst hér heima af þeim sem stefna á leikana og þurfa aukinn styrk til stöðugra æfinga. Ólympíunefnd íslands hvetur lands- menn til að sína samtakamátt sinn með því að kaupa miða í happdrætti Ó.í. og stuðla þannig að vel þjálfuðu Ólympíu- liði á leikunum 1988. I Einkunnarorð leikanna eru: Samhug- ur, friður, framfarir. Allanfjall, þar sem Alpagreinar í skíða- íþróttum fara fram á vetrarólympíu- leikunum í Calgary í Kanada frá 13. febr. - 28. febr. 1988. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.