Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 49

Íþróttablaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 49
íslandsmótið þeirra sem telja Guðbjöm í hópi bestu leikmanna landsins. ÍA varð bikarmeistari og í 3. sæti á íslandsmótinu sem verður að teljast góður árangur þótt ég þykist vita að á Akranesi sé allt fyrir neðan 1. sætið skoðað sem slök frammistaða. KR: Köflóttir KR-ingar. Með stórgóðum endaspretti tryggði KR sér 4. sætið en frammistaðan var „köflótt" í sumar. Það var búist við miklu af KR-ingum og upphaf móts benti til baráttu á toppnum enda var KR í efsta sæti eftir 6 umferðir. Þá tók við tímabil óhagstæðra úrslita sem erfitt er að finna skýingu á. Maður varð var við nokkra ólgu í herbúðum KR. Vildu sumir kenna þjálfaranum Gordon Lee um ófarimar. Öldumar lægðu og Gordon gerði breytingar á liði sínu. Inn komu ungir og stórefnilegir leikmenn og aðrir voru færðir til. En íyrst og síð- ast virtist um breytt hugarfar að ræða. Árangurinn lét ekki á sér standa. Fjórir sigrar og tvö jafntefli í síðustu 6 leikj- unum. Ef þessi stemmning næst upp á næsta keppnistímabili verður KR til alls líklegt. Vörn KR var sterk seinni hluta móts- ins með Iandsliðsmennina Ágúst Má Jónsson og Gunnar Gíslason í broddi fylkingar. Mjög kraftmiklir leikmenn og allt annað að sjá Gunnar í þessari stöðu sem honum hentar best — sem „sweeper". Aðrir leikmenn KR stóðu sig vel á köflum t.d. Sæbjörn Guð- mundsson sem náði að sýna sitt rétta andlit undir lokin eftir daufa byrjun. KR hefur yfir mörgum ungum og efni- legum leikmönnúm að ráða og framtíð- in hlýtur að teljast björt hjá Vestur- bæjarveldinu. ÍBK: Öllum erfiðir Keflavíkurliðið byrjaði keppnistíma- bilið mjög illa — með þremur ósigrum. Hólmbert þjálfari Friðjónsson var fjar- verandi vegna veikinda. En Hólmbert var ekki lengi frá og að venju tókst honum að ná upp samstilltu og bar- áttuglöðu liði sem varð betra og betra eftir því sem á keppnistímabilið leið. ÍBK var komið í toppbaráttuna undir lokin en gaf eftir á endasprettinum og hafnaði í fimmta sæti. Það má teljast mjög viðunandi árangur þótt hærra stefndi á tímabili. Besti leikmaður ÍBK er Þorsteinn Bjamason eða „maðurinn með staf- inn“ eins og hann er kallaður eftir um- mæli landsliðsþjálfarans á dögunum. Þrátt fyrir þau ummæli er Þorsteinn besti markvörður landsins að flestra dómi. Valþór Sigþórsson var brimbrjót- ur varnarinnar og á miðjunni var Gunnar Oddsson enn í framför, sívinn- andi og útsjónarsamur — mikið efni. Þór: Olli vonbrigðum Margir urðu fyrir miklum vonbrigð- um með frammistöðu eða öllu heldur frammistöðuleysi Þórs í sumar. Kröf- urnar voru miklar og því óánægja mikil þegar árangurinn lét á sér standa. Hitt er svo annað mál að Þór á ekki eins m —V" iOQ \ ‘2:25035 7 1 BSo) BSÍ HÓPFERÐABÍLAI kS25035y CJmferðarmiðstöðinni v/Vatnsmýrarveg. Símar 25035 og 22300. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.